Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1947, Blaðsíða 63

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1947, Blaðsíða 63
LÝÐRÆÐI 53 miklar. og oí lítið er gert að því að lýsa ódæðisverkum þess í ýms- um myndum, heimsvaldastefnu þess og yfirgangi, kúgun þess á verklýðsstéttinni, arðráni þess á alþýðunni, svertingjaofsóknunum, hringaeinokuninni, fjármálaspillingunni, örbirgðinni, sem mikill hluti þjóðarinnar á við að búa, atvinnuleysinu, sem þegar er tekið að bóla á aftur, fáfræði bandarískrar alþýðu, blekkingastarfsemi þeirra samvizkulausu milljónafyrirtækja, sem eiga nær allt fjár- magn landsins, nær öll blöð og önnur áróðurstæki og beita þeim miskunnarlaust til að móta almenningsálitið sér í hag, bófafélögum stórborganna, mútuþægð lögreglunnar og annars embættislýðs, ó- lifnaði yfirstéttarinnar, hvers kyns yfirborðsmenningu eða menn- ingarleysi og þar fram eftir götunum. Islenzkri þjóð væri holll að vita sem gerst um þessa hluti, svo að hún gæti gert sér þess sem gleggsta grein, hvers vænta mætti um afdrif íslenzks þjóðernis og íslenzkrar menningar, ef sú ógæfa ætti eftir að dynja yfir hana að verða þessu miskunnarlausa vesturheimsauðvaldi að bráð. Hin nýja lýSræðisþróun Austur-Evrópu Lýðræðismálunum er ekki hægt að gera sæmilega ýtarleg skil, nema minnzt sé á hin nýju lýðræðisríki í Austur-Evrópu, Pólland, Tékkóslóvakíu, Ungverjaland og Balkanlöndin utan Grikklands, sem nú eru að varpa af sér margra alda ánauðaroki. Þessi lönd hafa, eins og kunnugt er, átt að sæta hörðum árásum, síðan styrjöld lauk, ekki sízt af hálfu borgaralýðræðismálgagna, sem hafa borið þau þeinr sökum, að þau héldu uppi merki einræðis og ofbeldis og alls þess, sem þar til heyrir. Þó að þessi ásökun hefði við rök að styðjast, væri hér satt að segja ekki um að ræða aðra nýjung en þá, að fyrr nefndir ásakendur hefðu nú loksins afráðið að gerast hneykslaðir á einræðis- og ofbeldisskipulagi, sem hafði látið þá nokkurn veginn ósnortna þangað til, því að í rauninni var jafnvel hið vestræna borgaralýðræði þessum löndum, að Tékkósló- vakíu undan tekinni, mikils til framandi hlutur, og öll höfðu þau með þessari undantekningu átt að búa við misjafnlega illkynjaðan fasisma eða hálffasisma árin fyrir styrjöldina. Nokkrar staðreyndir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.