Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1947, Blaðsíða 67

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1947, Blaðsíða 67
LÝÐRÆÐI 57 velt forseta og Winston Churchill,* ætti allra sízt að verða ásteyt- ingarsteinn vestrænum lýðræðissinnum, sem sjálfir höfðu gert þetta að pólitískri hugsjón sinni, meðan stóð á styrjöldinni við fasismann (sumir að vísu ekki fyrr en fullsýnt var, að fasisminn mundi bíða lægri hlut). I fjórða lagi er það stefna umræddra ríkisstjórna að koma á ósviknu lýðræði, eins víðtæku og kostur er á, þar sem þegn- unum sé tryggður raunverulegur kosningaréttur, raunverulegt mál- frelsi, ritfrelsi, samtakafrelsi og svo framvegis, ásamt raunverulegu jafnrétti þjóðkynja og trúarflokka, en jafnframt stuðlað að því að bæta efnahag og hækka menningarstig alþýðustéttanna. Mundi nokkur vestrænna lýðræðissinna treystast til að viðurkenna hrein- skilnislega, að hann teldi þessi stefnuskráratriði fordæmanleg? Hvernig stendur þá á þessum heiftúðlega fjandskap sumra hinna „vestrænu lýðræðissinna“, sem láta ekki dvína óhróðurinn um þessa nýju fulltrúa lýðræðisins meðal þjóðanna? Ástæðan hlýtur vissulega að vera einhver önnur en ómenguð lýðræðisást, enda er ekki tor- velt að sjá, hvar fiskur liggur undir steini. Tvö atriði koma þar einkanlega til greina. 1 fyrsta lagi óttast þeir, að áður nefndar lýð- ræðisráðstafanir muni veikja auðvaldsskipulagið í þessum löndum og búa í baginn fyrir komu sósíalismans síðar meir. Og þessi ótti er óneitanlega á sterkum rökum reistur. Jarðnæðisumbætur, þjóðnýting voldugra auðfyrirtækja ásamt ráðstöfunum til að hnekkja völdum ein- okunarhringanna, útrýming fasismans úr þjóðlífinu, efling hins pólit- íska, efnahagslega, þjóðernislega og menningarlega lýðræðis, — allt er þetta tvímælalaust til J)ess fallið að undirbúa komu sósíalism- ans. Hér í er að finna aðra undirrótina að gremju borgaralegra áróðursmanna og auðvaldssinna. Hin er sú, að öll þessi nýju lýð- ræðisríki Austur-Evrópu hafa nú horfið að fullu og öllu frá fyrri fjandskaparstefnu sinni gagnvart Ráðstjórnarríkjunum, afsagt að * í samþykktum Krímskagaráðstefnunnar, þar sem saman voru komnir for- ystumenn stórveldanna þriggja, Bandaríkjanna, Bretlands og Ráðstjórnarríkj- anna, segir að þessi þrjú stórveldi skuldbindi sig til að hjálpa þjóðum þeim í Evrópu, er bjargað bafi verið undan yfirráðum fasismans, til að „leysa á lýð- ræðislegan hátt úr aðkallandi pólitískum og efnahagslegum vandamálum sín- um“ og „gera hinum endurleystu þjóðum fært að eyða síðustu leifum nazisma og fasisma og koma sér upp lýðræðisstofnunum samkvæmt eigin óskum.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.