Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1947, Blaðsíða 72

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1947, Blaðsíða 72
62 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR veröir við þessum umbótamönnum, kölluðu þá háskalega skaðræðis- menn og öðrum illum nöfnum, sökuðu þá um að vilja leggja allt í auðn og rústir og efndu lil samtaka gegn þeim í því skyni að gera þá með öllu áhrifalausa og tryggja það, að aldrei gæti orðið nein fyrirkomulagsbreyting? Slíkt mundi vitanlega ekki geta komið fyrir í félagsskap heilvita manna. Félagsmenn mundu auðvitað hlýða á tillögur umbótamann- anna, íhuga þær og ræða með sér. Sumir mundu vilja fallast á þær þegar í stað, aðrir mundu vera á báðum áttum, enn aðrir mundu hafa ýmislegt við þær að athuga. En allir mundu vera sammála um, að tillögunum bæri að taka með vinsemd, en ekki fjandskap, þær bæri að athuga sem gaumgæfilegast og hagnýta bæri skilyrðislaust það, sem nytsamlegt reyndist í þeim að beztu manna yfirsýn. Skip- aðar yrðu nefndir hinna hæfustu manna til athugunar og rannsókn- ar, gerðar yrðu tilraunir um gagnsemi þessa nýja fyrirkomulags og svo framvegis. Og er svo reyndist, að hið nýja fyrirkomulag mundi verða til úrbóta, mundi það verða tafarlaust upp tekið. Það eitt væri lýðræðisleg afstaða. Víkjum nú aftur að hinu mikla hlutafélagi þessarar vorrar jarð- . vistar, þjóðfélaginu. Því fyrirtæki hefur líka, eins og nógsamlega er kunnugt, farnazt misjafnlega lengst af, stjórn þess hefur einnig verið ábótavant og rekstur þess í ólestri um margt. Þess gerist ekki þörf að rekja hér nákvæmlega annmarka bins borgaralega þjóðskipu- lags, — auðlegð og óbóf sumra, örbirgð og bágindi flestra, sið- leysi, fáfræði og bvers konar menningarskort, atvinnuleysi, við- skiptakreppur, styrjaldir og svo framvegis. Auðvaldsskipulag nú- tímans, jafnvel þótt undan sé talinn fasisminn, skilgetið afkvæmi þess, er svo hörmulegur óskapnaður, svo fullt af óhamingju, and- legri og líkamlegri þjáningu, að óskiljanlegt er, að nokkur mennsk mannvera skuli geta unað því eða talið það harðla gott. Hér ber það nú einnig til tíðinda, að fram koma menn, sem hafa ákveðnar tillögur að flytja til úrbóta þessum annmörkum þjóðfé- lagsins, óeigingjarnir mannvinir og hugsjónamenn, sem rennur til rifja eymd og volæði mannkynsins, ranglæti og óskynsamleiki þjóð- félagsskipulagsins. Þeir benda á þá staðreynd, að hið gamla fyrir- komulag sé úrelt og orðið að óþolandi fjötri á þjóðfélagsþróuninni,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.