Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1947, Blaðsíða 75

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1947, Blaðsíða 75
JAKOB BENEDIKTSSON: Minningabækur og þjóðleg fræði Á þeim umbrotatímum sem nú ganga yfir íslenzku þjóðina er sú nauösyn brýnni en ef til vill nokkru sinni fyrr að unniö sé mark- visst aS því aö halda órofnum tengslum viö fortíöina, viö þann grundvöll sem íslenzkt þjóSerni er reist á. Til þess er nauösynlegt aö halda til haga öllu því sem enn veröur bjargaS af vitneskju og fróöleik um liöna tíma, sögu þeirra og menningu, lifnaöarhætti og lífsviöhorf. Ef breytingar á atvinnu- og lífsskiIyrSum okkar verSa viölíka stórstígar á næstu 30 árum eins og þær hafa veriö á síöasta mannsaldri, má búast viS aö lifnaöarhættir íslenzku þjóSarinnar á 19. öld veröi almenningi næstu kynslóSar eins fjarstæöir og t. d. 14. og 15. öldin er okkur sem nú lifum. En sú kynslóö sem haföi persónuleg kynni af kjörum íslenzku þjóöarinnar til sjávar og sveita, áSur en verulegar breytingar uröu á þeim í lok 19. aldar, er óSum aö leggjast í gröfina og meS henni mikill fróöleikur sem al- drei veröur aftur fenginn, nema hann sé dreginn aS landi á þessum árum. Miklu efni hefur aS vísu veriö safnaö, og í mörgum minninga- bókum einstakra manna er ómetanlegan fróöleik aS finna, enda er svo aö sjá sem hinn mikli fjöldi slíkra bóka frá síöustu árum sé a. m. k. aö einhverju leyti sprottinn af löngun höfundanna til þess aS varSveita mynd liöins tíma sem er svo gerólíkur því sem nú er. Þegar vel tekst um þess háttar bækur eru síöari öldum fengin menn- ingarsöguleg gögn í hendur sem eru mikilvægari en þykk bindi af skýrslum og þurrum annálum. Sama er aS segja um þjóösögur og þjóStrú og annaS sem því er skylt. Þó aö þar hafi miklu veriÖ safn- aS, sýna þjóösagnasöfnin sem stööugt er veriö aö bæta viö, aS sá brunnur er hvergi nærri þurrausinn. Minningabækur og söfn þjóölegra fræSa, hverju nafni sem nefn- ast, eiga ennþá mikiS og merkilegt hlutverk í íslenzkum menntum,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.