Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1948, Síða 20

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1948, Síða 20
10 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR þessi var valdalaus með öllu, en með stofnun liennar voru ríkis- stjórnin og lýðurinn sátt að kalla um stund. A hinum fyrstu vikum bráðabirgðastjórnarinnar böfðu fulltrú- ar vinstri flokkanna sýnilega yfirburði. Þeir höfðu skipað bæði lögreglustjóraembætti Parísar, Caussidiere, og innanrikismálaráðu- neytið, sem Ledru-Rollin hafði á hendi. Luxembourgnefndin kall- aði fulltrúa verkamanna á fund sinn og bafði í ráðum með sér, og í marzmánuði var samþykktur 10 stunda vinnudagur. Raunar var samþykkt þessi ekki framkvæmd. því að Luxembourgnefndin hafði ekkert vald til að neyða atvinnurekendur til að ganga að þessu. I annan stað var samþykkt að setja á stofn svokallaðar þjóðvinnu- stöðvar, sem frægar urðu á sinni tíð. Þetta var viðleitni til að fram- kvæma þær kröfur, er verkalýðurinn og foringjar hans, einkum Louis Blanc, höfðu gert um skipulagningu vinnunnar og réttinn til vinnu. Verkamenn og handiðnamenn voru settir í moldarvinnu á ríkisins kostnað, og skyldu launin vera 2 frankar á dag. Andstæð- ingar verkalýðsins kölluðu þessar þjóðvinnustöðvár sósialisma í framkvæmd og fengu brátt vakið mikla andúð á þessum stofnunum. 1 raun réttri voru þjóðvinnustöðvarnar ekkert annað en atvinnu- bótavinna, stjórnargrjót i sinni verstu mynd. Marie, verzlunarmála- ráðherra og mikill fjandmaður Louis Blancs, hafði skipulagt þessar þjóðvinnustöðvar, og gerði það með þeim hætti, að vinnubrögð þar urðu öll þjóðhneyksli. Þegar forstjóri þjóðvinnustöðvanna, Emile Thomas, fór þess á leit við ráðherrann, að þeim yrði breytt í raunverulegar vinnustöðvar, Jiar sem sérþekking verkamanna gæti notið sín, svaraði ráðherrann þvi, að það væri ætlun stjórnarinn- ar að reka Jijóðvinnustöðvarnar svo, að verkamenn gætu sannfærzt um villu og fánýti hinna ófrainkvæmanlegu kenninga sósíalista. Viðskiptakreppan, sem geisað hafði Jirotlaust síðan 1847, hafði lagzt fastar að landi eftir byltipguna, bankarnir gerðu verkfall og neituðu iðnrekendum um lán, verksmiðjum var lokað i tugatali, en smáborgararnir urðu gjaldjirota. Þess vegna sótti mikill fjöldi verkamanna til þjóðvinnustöðvanna. í Jijóðvinnustöðvunum unnu í marzmánuði um 6000 manna, í maí unnu þar á annað hundrað þúsund manns. Þessar jijóðvinnustöðvar urðu því örlagamál frönsku byltingarinnar. Til þess að geta staðizt kostnaðinn af þessum fyrir-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.