Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1948, Blaðsíða 25

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1948, Blaðsíða 25
FYRIR HUNDRAÐ ÁRUM 15 keisara franskra bænda atkvæði sín. Franskir bændur gleymdu Bonaparteættinni það seint, að Napóleon I. hafði tryggt þeim jarð- eignir þær, er franska byltingin liafði selt þeim í hendur úr vörzlu lénsstéttanna, aðals og klerka. Báðir flokkar konungssinna, Orléan- istar og Bourbonar, höfðu greitt Napóleoni atkvæði af hatri til Iýðveldisins. Margir verkamenn greiddu honum einnig atkvæði af hatri til Cavaignacs, sem þeir töldu rétlan og sléttan blóðhund og böðul. Hið furðulega fylgi sundurleitustu stétta við Napóleon styrkti hann í þeirri sannfæringu, er verið hafði hans pólitíska harnatrú, að hann væri borinn til keisaradóms á Frakklandi. Það var því sýnt, að hið nýja framkvæmdarvald franska lýðveldisins, for- setinn, mundi steypa lýðveldinu við fyrsla tækifæri. En hvernig fór hinum aðila hins franska lýðveldis, löggjafarþingi þess? I maímánuði 1849 var kosið nýtt löggjafarþing, er taldi 750 fulltrúa. Þar voru um 500 konungssinnar, er kosnir voru fyrir áhrif klerka og konunghollra borgara. Lýðveldisflokkur hægri manna, sá er hafði meirihluta á stjórnlagaþinginu, taldi nú aðeins um 70 fulltrúa, en aðrir lýðveldissinnar skipuðu sér i flokk „Fjallsins“, er svo var kallaður og dró nafn af hinum fræga flokki Jakobína í tíð hinnar miklu frönsku byltingar 1789. í flokk .,Fjallsins“ liöfðu sam- einazt allir þeir lýðveldismenn, er varðveita vildu lýðræðið, og þar höfðu leifar sósíalistanna fundið hæli. Á miðju ári 1849 var þá svo komið málum, að lýðveldið var að vísu uppi standandi, en bæði forseti og þing sátu á svikráðum við það. Það eitt, sem bjargaði lýðveldinu í bráð, var ósandyndi konungssinna. Hinir stríðandi flokkar konungsættanna beggja gátu aðeins komið sér saman um eitt: að riða niður hinar vesælu leifar lýðveldisflokkanna. Löggjaf- arþingið lét gera upptæk flokksblöð lýðveldissinna og skipaði að láta handtaka 33 þingfulltrúa þeirra. Ledru-Rollin varð að flýja land í júní 1849. Utgáfa blaða var takmörkuð með því að krafizt var 24.000 franka tryggingar, og stjórnarvöldin fengu heimild til að banna sölu blaða. I annan stað voru bannaðir allir pólitískir fundir. Árásum þessum var öllum beint fyrst og fremst að lýðveldissinn- um og skertu yfirleitt ékki athafnafrelsi annarra flokka en lýðveld- isflokkanna. En ekki voru andstæðingar lýðveldisins fyrr búnir að ganga frá
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.