Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1948, Qupperneq 32

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1948, Qupperneq 32
22 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR hverja hræringu, er hefði þjóðfrelsi og pólitískt frelsi Þýzkalands ó stefnuskrá sinni. En í öllum hinum þýzka heimi brutust um undir- okaðar þjóðir og kúgaðar stéttir, ánauðugir bændur vildu losna undan oki aðalsins, jarðnæðislaus verkalýður sveitanna krafðist staðfestu, handverksmenn og farandi iðnsveinar kröfðust atvinnu- legs öryggis, borgarastéttin krafðist atvinnufrelsis, samgöngufrelsis fyrir vinnuafl og vörur svo vítt sem þýzk tunga var töluð. Það var því augljóst, að hin þýzka bylting mundi verða að leysa flóknari viðfangsefni en nokkur önnur bylting Evrópu. Byltingar Frakklands höfðu aðeins þurft að greiða úr vandamálum hins franska þjóð- félags. Þýzka byltingin varð að leysa hnúta, sem örlagaþræðir róm- anskra, slafneskra og germanskra þjóða voru við riðnir. Bylting á Frakklandi gat stöðvazt við landamærin, svo sem reynslan hafði sýnt í júlí 1830. Bylting á Þýzkalandi hlaul að verða Evrópubylling. 9. Þegar þýzkir þjóðfreisismenn spurðu febrúartíðindin stofnuðu þeir þegar til funda, jrar sem krafizt var prentfrelsis, þingræðis og ríkisþings. Landsljórunum féllust víðast hvar hendur, tóku nýja ráðherra úr flokki frjálslyndra og gengu að kröfum byltingar- manna. En i hinum suðurþýzku ríkjum, einkurn Baden, urðu kröf- urnar æ háværari um sameiningu Þýzkaland í bandalagsríki. Hinn 5. marz komu um 50 frjálslyndir jiingmenn saman til fundar í Heidelberg og skipuðu 7 manna nefnd, er skyldi kveðja menn úr fulltrúajringum Þýzkalands til Undirbúniiigsþiiigs í Frankfurt am Main. Þing þetta kom saman 31. marz og taldi um 576 fulltrúa. A jjingi þessu voru nokkrir lýðveldissinnar undir forustu Heckers og Struves frá Baden og báru þeir fram tillögur um sljórnarskrá i líkingu við stjórnarskrá Bandarikjanna. En lýðveldissinnar voru í algerum minnihluta, og samjjykkt var að láta jrjóðsamkomu hafa allan veg og vanda af framtíðarstjórnarskrá Þýzkalands. Segja má um þessa fyrstu marzdaga, að þá hafi hinar ólíklegustu meyjar viljað með Ingólfi ganga. Hið gamla Sambandsþing sat enn á rök- stólum, að vísu skipað mönnum úr frjálslynda flokknum. Þingið gerði hinn svart-rauð-gula fána hinna gömlu stúdenlafélaga að fána sínum og merki hins nýja Þýzkalands. Sambandsþingið gerði allar
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.