Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1948, Síða 37

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1948, Síða 37
FYRIR HUNDKAÐ ARUM 27 Habsborgaradæniið að sleikja sár sín og beitti nú gamalreyndura stjórnmálabrögðum til aS lægja ofsann i þegnum sínum. Hinn 12. júní 1848 bældi Windischgrátz hershöfðingi uppreisn Tékka í Prag og kom á hernaðareinræði. Það var fyrsti stórsigur afturhaldsins á byltingarárinu. Keisarinn beitti Suðurslöfum gegn Ungverjum og Itölum og tók Jellacic, leiötoga Króata, í þjónustu sina. Windisch- grátz hertekur Vínarborg 31. október 1848, lætur drepa leiðtoga lýðsins, en lýsir borgina í hernaðarástand. Árið 1849 ganga Kró- atasveitir Austurrikiskeisara milli bols og höfuðs á uppreisnar- mönnum ítaliu, og í ágústmánuði sama ár flæða hersveitir kósakka Nikulásar I. Rússakeisara vestur yfir sléttur Ungverjalands og unnu á lýðveldisher Ungverja, er Austurríkiskeisara hafði brostið afl til að sigra af eigin rammleik. Þá var aftur kominn á friður og kyrrð í Evrópu. 11. Sú bylting, er hófst hrákaldan febrúardag í París, hafði nú runnið skeið sitl á enda. Þessi bylting bafði kveikt bjartar vonir víða um lönd, jafnvel hér á norðurhjara veraldar, á íslandi, olli hún stórfelldustu þáttaskilunum í pólitískri þróun þjóðarinnar. En bæði hér á landi og annars staðar var þáttur byltingarinnar meiri í því, er hún fékk vakiö máls á, en því, er hún fékk til leiðar komið. Þetta á jafnt við um þjóöernisvandamál byltingarinnar sem hin þjóðfélagslegu. Marzbyltingar Miðevrópu reyndu að leysa hin margþættu úrlausnarefni þjóðernis og landaskipunar álfu vorrar austan frá Rússaveldi vestur að Rín. Alþýða og borgarastéttir þess- ara landa bognuðu undir þessum viðfangsefnum, og þegar á reyndi urðu þjóðfélagsöfl fortíðarinnar, aðallinn, konungsvaldið og em- bættismannastéttir þess, hinum nýskapandi uppreisnaröflum yfir- sterkari. Byltingarnar 1848 sýndu ljóslega, hve fast er tak hinnar dauðu krumlu fortíöarinnar og hve erfitt er að samhæfa og alefla hin sundurleitu byltingaröfl hins nýja tíma. Hinar þroskalitlu borg- arastéttir Miðevrópu hikuðu og tvístigu á sömu stundu og hin fornu máttarvöld þjóðfélagsins gáfust upp baráttulaust. Þær sáu djúpin opnast fyrir fótum sér, hin trylltu öfl Iágstéttanna, er stefndu að svo fjarlægum miðum, að borgarastéttinni hraus hugur við og
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.