Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1948, Side 39

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1948, Side 39
JÓN JÓHANNESSON: ÞRJIJ KVÆÐI FLÆÐARMÁL Lágvœr hending í Ijóði laðar þig niðr’að sjá, vœrt út í kyrrlátt kvöldið kveður þar aldan hlá. Um hennar söng var áður aldrei hirt eða spurt, en flest þín léttstígnu jótspor fann hún og strauk þau burt. Lágvær hending í Ijóði laðar þig niðr’að sjá. Gull þín í gráan sandinn grefur þar aldan hlá. NÓTT 0 G STJARNA Rís nótt úr sæ, og raddir allar þagni, — með reyk og blœ skal týnast dagsins minning og yjir gamla góðra. vina kynning gleymskunnar huldur aka svörtum vagni.

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.