Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1948, Page 40

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1948, Page 40
30 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR Hvar er sú þrá, sem hvítum glöðum draumi liverjði á svalaus veg og flug haus leiddi? Auð er sú strönd, sem ung og blá mig seiddi og eitt sinn bjó mér fró í sínum glaumi. Ein lif þú stjarna ojar nótt og ryki, alls þess sem var á jörð og himni mínutn; vökuþreytt móðir hlýjum höndum sínum hár milt og eniii strauk í þínu bliki. KLUKKUSLÁTTUR Við muru hreyfir mjúkur nœturblœr, á meðan kalda regnskúr yjir ber haustföla jörð, sem hófum troðin er hugar míns bleika fáks, — en klukka slœr: Á týndri þústu grasið jöla grœr, grasið mitt fölt, sem bíður eftir þér.

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.