Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1948, Qupperneq 44

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1948, Qupperneq 44
34 TÍMARIT MÁLS OC MENNINGAR til að hlutast til um innanríkismál annarra þjóða. Þeir nota sömu orð til að mæla með áætlun sinni og ég talaði, er ég kynnti tillögur mínar, sem þeir kölluðu „heimskuna“, — en tilgangur þeirra er allur annar. Það er skrýtið að sjá menn, sem hafa aldrei látið í ljósi raun- verulegan áhuga á heilbrigði, menntun og félagslegu öryggi hér á landi, — verða alveg uppvæga, er þeir tala um bágstöddu þjóðirnar í Evrópu. Þeir bera ekki einlæga umhvggju fyrir velferð þessa fólks fremur en þeir hafa borið umhyggju fyrir velferð bandarísku þjóðarinnar. Aðstoðaráætlun þeirra mun í reyndinni ekki verða þessum þjóðum til gagns. Þegar til lengdar lætur mun áætlun þeirra gera okkur að hötuðustu þjóð heimsins. Ég mundi reiðast, ef banka- stjóri, sem ég skuldaði peninga, krefðist, að ég greiddi frambjóð- anda hans atkvæði við forsetakosningar á móti sannfæringu minni. Bandaríkin eru bankastjóri heimsins, og formælendur núverandi Ev- rópuhjálparáætlunar hafa í hyggju að segja lánþegunum, hvernig jjeir eigi að greiða atkvæði. Vér viljum gera Bandaríkin fær um að semja frið í heiminum. Sáttmáli Sameinuðu þjóðanna er leiðarvísir vor. 1 áróðri vorurn fyrir viðreisn heimsins höldum vér því ekki fram, að Rússar séu alsaklausir. Hins vegar er ekkert til réttlætingar því að reyna að kenna Rússum um allt, sem fer aflaga. Þótt vér værum sammála öll- um gagnrýnendum Sovétríkjanna, væri samt ekki hægt að finna neitt til afsökunar bandarískri utanríkismálastefnu, sein er í ósam- ræmi við bandarískar meginreglur og bandarískar hugsjónir. Enginn efi er á, að bandaríska Jjjóðin vill hjálpa erlendum þjóð- um. En hin fyrirhugaða aðstoðaráætlun er ekki í samræmi við lýð- ræðislegar tilfinningar hennar. Aætlunin gæti meira að segja valdið andúð á frekari aðstöð framvegis. nema hún sé tengd skynsam- legri skipulagningu og hömlum hér ú lancli. Hækkandi verðlag af völdum aðstoðarinnar við útlönd og hin jmngbæra vígbúnaðará- ætlun, sem er nauðsynleg lil að styðja slæma utanríkismálastefnu, geta fælt húsmæður og launþega frá hollustu þeirra við hugmynd- irnar um „einn heim“. Sú stefna að festa gríska aftu haldið i sessi með bandarískum dollurum, — og sem stjórnað er af Truman, skipulögð af Wall
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.