Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1948, Qupperneq 49

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1948, Qupperneq 49
ÍIVERS VEGNA ÉG BÝtí MIG FRAM 39 þátta- og trúarbragðamisréttinu, — eða til að verja réttindi svert- ingjanna, — til að afnema ákvæði og samþykktir, sem hamla þeim að njóta réttar síns, — til að eyða Gyðingahatri, — til að afnema at- kvæðagreiðsluskattinn og til að samþykkja allsherjarlög gegn aftök- um án dóms og laga. Hvorugur flokkurinn ver fyrstu réttarbótina. Báðir standa þögulir á meðan ráðizt er á málfrelsið og hugsanafrels- ið. Báðir æpa: „Rauðliði! Kommúnisti!“ ef menn andmæla þeim, og nota rauðu grýluna til að skýla því, hvernig þeir ræna fólkið. Vér horgum nú 1,05 dollar fyrir smjörpund og sambærilegt verð fyrir aðrar nauðsynjar, sumpart af því að athygli fólksins hefur verið glapin með rauðu grýlunni frá kjarna málanna. Þennan tilbúna ótta þarf að flæma liurtu. Eg held því jram, að bandaríska þjóðin verði að haja tœkifœri til að lála í Ijós óskir sínar jajnt sem ótta. Sú ákvörðun mín að stuðla að því, að bandarísku þjóðinni gefist kostur á að láta skoðanir sínar í ljós, er árangur vandlegrar um- hugsunar í marga mánuði, — eftir margra ára stjórnmálastarfsemi. Eg hef lengi reynt að vera þolinmóður og bjartsýnn í dómum mín- um um landstjórnina. Ég hafði vonað, að batnandi ástand í alþjóða- málum gæti gert samkomulag mögulegt. Ég vonaði, að þær skoð- anir fólksins, sem hafa komið í ljós á hinum mörgu og fjölmennu fundum vorum á árinu, kynnu að hafa haft áhrif á landstjórnina til framfara. Ég held ennþá, að rétt hafi verið af mér að bíða eins lengi og fært var. Endanleg ákvörðun mín varð til í þeim tilgangi einum að gefa bandarísku þjóðinni kost á að greiða friði og öryggi atkvæði. Kosningalögin í helztu ríkjunum gera frekari töf ómögu- lega, ef óháð framboð á að bera árangur. Augnaþjónusta kosningaárið Eg er þess fullviss, að framfaramenn verða að hafa skipulagðan flokk með sér, — annars munu áhuga- mál þeirra ekki vinna annan sigur en málamyndarhollustuyfirlýs- ingar stóru flokkanna kosningaárið. Foringjar Demokrataflokksins munu verða duglegri í augnaþjónustunni en foringjar Repúblikana. Munurinn á gjörðum hvorra um sig mun ekki verða verulegur. Fyrir tveimur árum fólst tilkomumikil New Deal-stefnuskrá í
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.