Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1948, Blaðsíða 66

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1948, Blaðsíða 66
56 TIMARIT MÁLS OG MENNINGAR Enda þótt eyðileggingunni hefði áður veriS lýst fyrir henni, og þrátt fyrir sársaukann, sem hún átti enn viS aS húa, fylltist hún ótta og undrun af því, sem fyrir augun bar, en einkum var þaS þó eitt, sem hún veitti eftirtekt og vakti hjá henni óhugnaS. Um allt — upp eftir rústum húsanna, í göturæsunum, á árbökkunum, innan um tígla og tinþekjur, á sviSnum trjábolum — var eins og lögS hefSi veriS áhreiSa ofin úr nýjum, fjörlegum og blómlegum gróSri. Jafnvel úr grunnuin hruninna húsa skaut upp þessum græna gróSri. Illgresi þakti öskuhaugana, og villtar jurtir stóSu í fullum blóma meSal beina borgarinnar. Sprengjan hafSi ekki aSeins hlift rótum jilantnanna — hún hafSi örvaS vöxt þeirra. Hvert sem litiS var, blasti viS þessi mikli og fjölbreytti gróSur — grös og blóm. Sér- staklega var þaS á hringmynduSu svæSi um miSbik sprengingar- innar, aS sinnepsjurtin hafSi þotiS upp óvenjulega þétt og ört, ekki aSeins innan um sviSnar jurtir sömu tegundar, heldur einnig á nýjum stöSum, milli götusteina og upp um sprungur í malbikinu. I raun og veru virtist þaS engu likara en aS farmi af sinnepsjurta- fræi hefSi veriS fleygt út úr flugvélinni meS sprengjunni. 1 RauSakross-spítalanum komst ungfrú Sasaki undir umsjá dr. Sasakis. MánuSi eftir sprenginguna hafSi nú loks komizt svolítil regla á aftur í spítalanum, þ. e. a. s. þeir sjúklingar, sem enn lágu á göngunum, höfSu aS minnsta kosti fengiS dýnur lil aS sofa á, og lyfjabirgSirnar, sem gengiS höfSu lil þurrSar fyrstu dagana, höfSu veriS endurnýjaSar meS lyfjagjöfum frá öSrum borgum. Dr. Sasaki, sem fengiS hafSi seytján tíma svefn þriSju nóttina, hafSi síSan aSeins notiS sex tíma hvíldar á sólarhring á dýnu í spítalan- um. Hann hafSi misst tuttugu pund af sínum litla og léttvæga skrokk, og enn varS hann aS notast viS illhæfu gleraugun, sem hann fékk léS hjá særSu hjúkrunarkonunni. Af því aS ungfrú Sasaki var kvenmaSur og svo þungt haldin (og kannske, játaSi hann seinna, aS örlitlu leyti af því aS hún hét Sasaki), lagSi dr. Sasaki hana á dýnu í tvibýlisstofu, sem þá voru í aSeins átta sjúklingar. Hann spurSi hana og færSi inn á spjald hennar á sinni nákvæmu og stuttorSu þýzku, sem hann notaSi ætíS í skýrslum sínum: „Mittelgrosse Palientin in gutein Ernahrungs- zustand. Fraktur am linken Unterschenkelknochen mit Wunde; An-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.