Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1948, Síða 68

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1948, Síða 68
TIMARIT MALS OG MENNINGAR 58 aftur niður að fljótinu og sáu þar ekki urmul eftir af sumarbú- staðnum. Vegna i>ess hve mikill fjöldi fólks varð svona snögglega veikur næstum mánuði eftir að kjarnorkusprengjunni var kastað, fór að ganga heldur ónotalegur orðrómur, sem rneðal annars liarst heim í íbúðina í Kabe, þar scm frú Nakamura lá sköllótl og veik. Hann var á þá leið, að kjarnorkusprengjan hefði dreift eiidivers konar eitri yfir Hiroshima, og frá þvi mundu streyma banvæn áhrif í næstu sjö ár, og þangað væri því engum óhætt að fara allan þann tíma. Þetta lagðist sérstaklega þungt á frú Nakamura, sem mundi það, að í öllu fátinu morguninn, sem sprengingin varð, hafði hún bók- staflega sökkt öllu lífsviðurværi sínu, Sankoku-saumavélinni, í steypta vatnsgeyminn fyrir framan leifar húss síns; nú gæti enginn farið þangað og sótt hana. Fram að þessu hafði frú Nakamura og fjölskylda hennar sætt sig við eða verið hlutlaus gagnvart afleið- ingum kjarnorkusprengjunnar, en þessi orðrómur gerði það að verkum, að þau fylltust snögglega meiri reiði og hatri á Ameríku en nokkru sinni áður meðan á stríðinu stóð. Japanskir eðlisfræðingar, sem vissu töluvert um klofning atóins- ins (einn þeirra átti kjarnkljúf ), höfðu áhyggjur af áframhaldandi geislun í Hiroshima, og um miðjan ágúst, skömmu eftir að Truman forseti gaf skýringu á því. hvers konar sprengju hefði verið varpað, komu þeir til borgarinnar til rannsókna. Fyrsta verk þeirra var að ákveða lauslega miðdepilinn, með því að athuga hvorum megin símastaurarnir í miðhluta bæjarins hefðu sviðnað. Þeim kom saman um, að hann væri við torii. hlið Gokoku musterisins, rétt við her- sýningasvæði höfuðstöðva Chugoku hersins. Þaðan gerðu þeir at- huganir til norðurs og suðurs með Lauritzen-rafmagnskanna, sem er næmur fyrir bæði beta- og gamma-geislum. Hann sýndi, að mesta geislamagnið, hjá hliðinu, væri 4,2 sinnum eðlilegt meðal- útstreymi jarðarinnar þar um slóðir. Vísindamennirnir tóku eftir því, að leiftrið af sprengjunni hafði sett ljósrauðan blæ á stein- steypta veggi, hafði skafið yfirborð graníts og sviðið ýmsar aðrar tegundir byggingarefnis. Sums staðar hafði sprengjan látið eftir þrykktar myndir af skuggum, sem myndazt höfðu í eigin bjarma
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.