Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1948, Qupperneq 80

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1948, Qupperneq 80
70 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR virtust geta gert allt, sem þá langaði til. Hann átti ekkert nema sitl eigið starfsþrek, og það var ekki hið sama og áður. Jesúíta-félagið hafði verið fyrsta stofnunin, sem byggði sér til- tölulega viðunandi timburhjall í rústum Hiroshima. Það var á með- an faðir Kleinsorge var á spítalanum. Strax eftir að hann kom það- an, fór hann að húa í hjallinum, og hann og annar prestur, faðir Laderman, festu síðan kaup á þremur af hinum svonefndu .,brögg- um“, sem borgarstjórnin seldi á sjö þúsund yen hvern. Þeir felldu tvo saman á göflunum og gerðu úr þeim snotra kapellu. í jjeim Jrriðja mötuðust þeir. Þegar efni varð fáanlegl, sömdu þeir við verk- sala um smíði þriggja hæða trúboðshúss, nákvæmlega sams konar og eyðilagzt hafði í brunanum. Þarna á svæði trúboðsins unnu smiðirnir, söguðu við, ])lægðu borð, hjuggu til bita og tálguðu fjölda trénagla og boruðu fyrir þeim. Loks var allt, sem í húsið Jrurfti, fullunnið og lá þarna skipulega raðað í stöflum. Þá var tekið til og húsið reist og sett saman á þremur dögum. Faðir Kleinsorge átti bágt með, eins og dr. Fujii hafði gert ráð fyrir, að fara var- lega og fá sér daglegan blund. Hann gekk daglega út í heim- sóknir til japanskra trúbræðra og væntanlegra trúskiptinga. Eftir Jjví sem mánuðirnir Iiðu, fór hann að verða þreyttari og þreyttari. í júní las hann grein í Hiroshima-blaðinu Chugoku, þar sem þeir, er lifað höfðu, voru varaðir við að vinna of mikið — en hvað gat hann gert? Þegar kom fram í júlí, var hann orðinn útslitinn, og snemma í ágúst, hér um bil nákvæmlega ári eftir sprenginguna, fór hann aftur á Kaþólska alþjóðaspítalann til mánaðar hvildar. HvORT sem nú svör föður Kleinsorges við spurningum ungfrú Sas- aki um lífið voru endanlegur og heilagur sannleiki eða ekki, virt- ust J)au hafa haft töluverð áhrif á lifsþrótt hennar. Dr. Sasaki veitti ])ví eftirtekt og óskaði prestinum til hamingju með árangurinn. U)n miðjan apríl var hitinn og tala hvítu blóðkornanna orðin eðlileg og ígerðin farin að minnka. Þann tuttugasta kom næstum enginn gröftur úr sárinu, og þann dag staulaðist hún á hækjum í fyrsta sinn um ganginn. Fimm dögum síðar var sárið farið að gróa, og síðasta dag mánaðarins fékk hún að fara af spítalanum.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.