Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1948, Qupperneq 82

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1948, Qupperneq 82
72 TlMARIT MÁLS OG MENNINGAR að liami gæti nokkurn tíma endurbyggt hann. Kirkja herra Tani- motos var hrunin. og afburða lífsþrótt sinn og starfsþrek átti hann ekki lengur til. Líf þessara sex persóna, sem voru meðal lánsömustu íhúa í Hiroshima, mundi aldrei verða líkt því, sem áður var. Eins og von var, voru þau ekki öll sammála i skoðunum sínum uiii notkun kjarnorkusprengjunnar eða um reynslu sína. En eitt virtist þéim samt vera sameiginlegt, á sama liátt og Lundúnabúum eftir baráttu sína — hreykni af því, hvernig þau og samborgarar þeirra höfðu tekíð þeim hörmungum, sem yfir þau dundu. Þetta keniur vel fram í eftirfarandi kafla úr bréfi, sem herra Tanimoto skrifaði kunningja sínum í Ameríku rétl tæpu ári eflii sprenginguna: „Það var hryllileg sjón, sem alls staðar blasti við manni fyrsta kvöldið! Um miðnætti lenti ég á fljótsbakkanum. Þar lá svo mikið af særðu fólki á jörðinni, að ég varð að klofa yfir það til þess að komasl áfram. „Afsakið,“ endurtók ég í sífellu. Ég hélt á vatnsfötu og bolla og gaf öllum að drekka. Það reyndi að lyfta sér ögn upp og hneigja sig um Ieið og það þáði vatnssopann. Eftir að hafa drukkið hægt úr bollanum, rétli það mér hann aftur með innilegum þakkarorðum og sagði sem svo: „Ég gat ekki hjálpað henni systur minni þar sem hún lá undir rústunum, af því að ég þurfti að hugsa um móður mína, sem var með djúpt sár hjá auganu, og það var kominn upp eldur og við sluppum með naumindum. Sjáðu, ég er búinn að missa heimili mitt, fjölskyldu mína, og sjálfur er ég svona særður. En nú get ég helgað allt ininni einustu hugsjón — að hjálpa til að vinna stríðið fyrir föðurlandið.“ Þannig runnu heitin af vörum jjeirra, og slíkt hið sama heyrði ég jafnvel hjá konum og börnum. Þar sem ég var úrvinda af þreytu, lagðist ég á jörðina á meðal þeirra, en mér var ómögulegt að sofa. Morguninn eftir var margt þeirra manna og kvenna dáið, sem ég hafði gefið að drekka kvöld- inu áður. En mér til mikillar undrunar heyrði ég aldrei nein óp eða hljóð, þrátt fyrir hinar miklu kvalir þeirra og þjáningar. Fólkið dó hljóðlega, æðrulaust, án þess að kveina eða kvarta. Allt fyrir föðurlandið! Dr. Y. Hiraiwa, prófessor við Hiroshima bókmennta- og vísinda- háskólann og einn af safnaðarmönnum mínum, varð í sprengjunni undir tveggja hæða liúsi sínu ásamt syni sínum, stúdent við Tokio V
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.