Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1948, Page 85

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1948, Page 85
IIIROSHIMA 75 |iað leyli, sem sprengingin varð, gat fljótlega talað óþvingað, jafn- vel glaðlega, um viðburðina, og fáum vikum áður en ár var liðið skrifaði hann fyrir kennara sinn í Nobori-cho barnaskólanum þessa hispurslausu ritgerð, sem hér fer á eftir: „Daginn fyrir sprenging- una fór ég í sund. Um morguninn var ég að eta hnetur. Eg sá ljós. Eg þeyttist yfir í rúin litlu syslur minnar. Þegar húið var að bjarga okkur, sá ég ekki lengra en að sporvagninum. Mamma og ég fórum að tína saman og láta niður ýmsa hluti. Nágrannarnir gengu um brenndir og blóðið rann úr þeiin. Hataya-san sagði mér að flýja með sér. Ég sagði, að ég vildi biða eftir mömmu. Við fóruin í garð- inn. Það kom hvirfilvindur. Um kvöldið brann gasgeymir og ég sá eldinn speglast í ánni. Við vorum í garðinum eina nótt. Næsta dag fór ég að Taiko-brúnni og mætti vinstúlkum mínum Kikuki og Murakami. Þær voru að leita að mömmu sinni. En mamma Kikuki var meidd og mamma Murakami, æ, hún var dáin.“ Magniis Kjfírtfínsson og Sverrir Thoroddsen þýddu.

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.