Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1948, Qupperneq 88

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1948, Qupperneq 88
78 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR hvort menn ern kallaðir vondir eða góðir: við erum allir hér; nú; það er aðeins til einn lieimur og í honum ríkir annaðhvort hagkvæmt eða óhagkvæmt ástand fyrir þá sem lifa. ... Það má vel vera að rífur hluti jarðbúa farist í stríðinu fyrir hagkvæmara samfélagsformi. Það má vel vera að borgir heimsins þurfi að fara í eyði áðuren þetta form finst. En þegar það er fnndið rís enn yfir mannkynið nýtt blómaskeið.“ t húsi organistans kynnrst Ugla mislitum söfnuði, lærisveinum og skjól- stæðingum húsbóndans, og samræður þeirra urn listir og háfleygustu efni eru meistaraverk í hinum sérkennilega stíl Halldórs að tala um alvarlegustu hluti í einhverjum hálfkæringi, mitt á milli spaugs og alvöru, eða með þeim hætti sem hann kallar sjálfur í þessari bók „þann íslenska hæfileika úr fomsögum að tala í spotti um það sem stóð þeim næst hjarta.“ Þessa íþrótt hefur Hall- dór lengi iðkað, en sjaldan tekizt betur upp en sums staðar í þessari bók. Andstæðurnar við þetta fólk og samræður þess dregur Halldór fram í myndum þeim sem brugðið er upp af gestunum í húsi Búa Árlands. Pólitískt leynimakk, landssölubrugg, andafundir til undirbúnings beinagreftri, tanm- laus fyllirí yngstu kynslóðarinnar — þetta eru einkenni hússins; og þótt hús- hóndinn sé eins og utan við margt af þessu, og samsinni því ef til vill ekki í hjarta sínu, þá andmælir hann því ekki heldur né gerir neitt til að korna í veg fyrir það. Hann gerir í hæsta lagi gys að því við Uglu á sinn góðlátlega hátt. Hugarfar hans er í ætt við orðtak frönsku hirðarinnar á undan stjórn- arbyltingunni miklu: „Látum syndaflóðið koma eftir okkar dag“. Þriðji dvalarstaður Uglu er bemskuheimili hennar í dalnum, hjá afdala- fólkinu í álagahamnum. En Ugla hefur verið svipl álagahamnum; „heims- bakterían hefur unnið bug á þér, sveitin er orðin bókmentir, skáldskapur og list; þú átt þar ekki heima“. llún verður aftur að leita að heiman til borg- arinnar þar sem hættulegasti glæpurinn er að vera ofan úr sveit. „Þessvegna munu allar borgir heimsins brv’nja," segir organistinn. En hann segir h'ka: „Þegar kjarnorkuspreingjan hefur jafnað borgirnar við jörðu í þess- ari heimsbyltíngu sem nú stendur, af því þær eru orðnar á eftir þróun- inni, þá liefst menníng sveitanna, jörðin verður sá garður seni hún aldrei var fyr nema í draumum og ljóðuni.“ Með þessari bók hefur Halldór gert harðorðustu og afdráttarlausustu árás sína í skáldsöguformi á liina svonefndu borgaralegu menningu, boðað þau örlög sent sú menning hlýtur að fá er mótar glæsilegustu fulltrúa sína í gervi Búa Árlands. Lesandinn hlýtur að fá samúð með þessum fulltrúa hverfandi tímabils. Harinleikur lians er falinn í þessunt orðutn sent hann ntælir til Uglu: „Eg vona þú skiljir að sá heimttr sem ég hef lifað í er dæntdur og þeim dónti verður ekki áfrýað; og í annan stað: mér er santa, ég ntissi einskis í þó ég segi skilið við alt.“ En þó að Ugla ltafi 11111 sinn látið blindast af glæsimennsku Búa Árlands, getur liúit ekki bjargað lionuni, því að hann er líka dæmdur engu síður en heimur lians. Þess vegna hlýtur hún að snúa sér að sveitamanninuni nteð
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.