Tímarit Máls og menningar - 01.03.1949, Page 10
VER MOTMÆLUM ALLIR
Utanríkismálaráðherra íslands, Bjarni Benediktsson, lýsti yfir því í viðtali við
bandaríska blaðamenn, að engir nema kommúnistar væru andvígir þátttöku Is-
lands í Atlantshafsbandalagi. Eftirfarandi listi yfir þau félagssamtök og þá fundi,
sem mótmælt hafa slíkri þátttöku, ber gleggst vitni um sannsögli ráðherrans. 011
þessi mótmæli hafa verið send alþingi Islendinga, en hvorki fengizt birt í þing-
fréttum, útvarpi né blöðum stjórnarflokkanná.
Stúdentafélag Reykjavíkur
Fundur Háskólastúdenta
Félag ungra Framsóknarmanna
Æskulýðsfylkingin í Reykjavík
Félag íslenzkra stúdenta í Kaupmannahöfn
Fundir þjóðvarnarmanna í Reykjavík
Iðja, félag verksmiðjujólks í Reykjavík
Fundur þjóðvarnarmanna í Hafnarjirði
Fundur þjóðvarnarmanna á Akranesi
Sósíalistafélag Reykjavíkur
1 ðnnemasamband íslands
Fulltrúaráð verkalýðsfélaganna á Akureyri
Verkamannafélagið Þróttur, Siglufirði
Sveinafélag húsgagnasmiða
Sveinafélag skipasmiða
Dagsbrún
Fundur þjóðvarnarmanna í Kejlavík
Málarasveinajélag Reykjavíkur
Kvenfélag sósíalista
Þvottakvennajélagið Freyja
Hárgreiðslusveinafélag Reykjavíkur
Framh. á 3. kápusíSu.