Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1949, Qupperneq 43

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1949, Qupperneq 43
EKKERT VÍGHREIÐUR Á ÍSLANDI 33 Þeir, sem að blöðum þessum standa, þykjast vera boðberar friðar- ins og vilja allt til gera að hann haldist í heiminum, en með sinni, óhreinu blaðamennsku eru þeir í raun og veru að vinna að því, að einnig hér á landi skapist enn meira hatur milli austurs og vesturs. en þeim hefur þegar tekizt að skapa. Þessir menn vinna ekki í þágu friðarins, nema síður sé. . Ráðamennirnir eru orðnir svo gegnsýrðir af þessum miður hreinu skrifum blaða sinna, að þeir eru farnir að trúa þeim sjálfir. Þeir sjá ekkert nema Rússa og eru fúsir til að fórna öllu því sem fórnað verður. í rússahræðslu sinni. Allir þekkja lýðræðið hjá útvarpsráði. Mál-, funda- og frétta-frelsi. landsmanna er svo skert, að hörmung er til að vita. Má segja, að út- varpið sé, og það engu síður en blöðin, orðið áróðurstæki hjá þeim, fámennu klíkum, sem ráða í stjórnarflokkunum. Hvernig á þá að koma í veg fyrir að þingið samþykki, að landið okkar verði gert að víghreiðri fyrir erlendar þjóðir um komandi tugi ára eða guð má vita hve lengi? Það er hægt með því eina móti, að sá mikli meirihluti landsmanna, sem er á móti þátttöku í bandalaginu, þjappi sér enn fastara saman en þegar er orðið, og mótmæli enn betur en þegar hefur verið gert, með félagasamþykktum, fjöldafundum, við þingmennina sjálfa eða kunningja þeirra, á vinnustöðum og yfirleitt alls staðar þar sem þátt- tökusinni kann að vera á ferð. Takist þessi eining landsmanna gegn bandalagsþátttöku okkar, munu þingmenn ekki þora annað en láta fara fram þjóðaratkvæðagreiðslu og þá er málið í góðum höndum. En hvers vegna á að vera á móti þátttöku í bandalagi þessu? Forráðamennirnir eru búnir að lofa, að hér verði hvorki herstöðvar, herseta né herskylda á friðartímum, eða öllu heldur að stefna beri að því að ekkert slíkt verði hér á friðartímum. En hvenær eru friðartímar og hver ákveður, hvenær þeir eru. Ég veit ekki til annars en að nú sé barizt allvíða í heiminum. Eru frið- artímar núna ? Eða eiga synir landsins nú og síðar að verða herskyld- aðir, þegar ekki eru friðartímar(!)? Eða kannski það verði sjálf- boðaliðar? — Loðið og aftur loðið og þeim líkt. 3
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.