Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1949, Blaðsíða 50

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1949, Blaðsíða 50
'40 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR arsnotrasta er að fá ísland inn í herveldabandalagiÖ. Þá er alltaf opin <og auðveld leið til að finna tilefni yfirlýsingar um, að „árás vofi yfir“. íÞví það verða ekki íslendingar, sem þar um dæma. Annaö ráð er það, ;að gera Keflavíkurflugvöllinn að fullbúinni árásarstöð — í trássi við ilögbundinn samning, en með leyfi ríkisstjórnarinnar, eða án þess. Og Iþá leið mun í ráði að fara fyrst um sinn. Það þýðir lítið að vitna til Noregs og Danmerkur sem fyrirmyndar íhanda íslendingum í þessu efni. ísland hefur þessa sérstöðu, sem ekkert annaÖ land í Evrópu hefur, að vera algerlega inni á yfirráða- svæði mestu sjóflotaveldanna í heiminum. Þau ein geta haldið landinu hersetnu að óvilja hvers sem er. Þess vegna stafar okkur og sjálfstæði okkar og menningu mestur háski af þeim, ef til stáls skal syerfa með stórveldunum. Þetta eru staðreyndir, sem hugsandi fólk sér. Stjórn- inálaskoðanir til austur eða vesturs koma því ekkert við. Standi menn- •ingu okkar og sjálfstæði voði af hernámi, er þess voða að vænta þaöan, sem hernámsmöguleikinn er fyrir. En eins og nú horfir stendur íslenzku þjóðinni og mikill háski af valdhöfum sínum. Þeir fara á bak við hana. Þeir blekkja hana. Þeir Isegja henni ósatt. Þeir villa um fyrir henni hvar sem hægt er og þeim hentar. Það er hart að þurfa að segja slíka hluti. En verkin sýna Vuerkin. íslendingar vilja vinsamlega sambúð og frið við allar þjóðir, stórar og smáar. Þeir þakka heillundaða vináttu hvaöan sem hún kemur. En 'það er ekki með undirlægjuhætti, vesaldómi og þjónkun, sem við vilj- um að þeim sé mætt, er mælast eftir vináttu þjóðarinnar, heldur með festu og drenglund, einurð og hreinskilni, með manndómi þess fólks, sem veit það fyrir guði sínum og samvizku sinni, að æðsta skylda okk- ar er við landið og þjóðina, við börn okkar og niðja, framtíð þeirra og velferö, við fortíð okkar og sögu og alla þá ágætismenn, sem fórnuðu ævi sinni, skammri eða langri, í þágu okkar, sem nú lifum og þeirra, sem landið eiga að erfa. Meðan við heitum íslendingar svíkjum við ekki þær skyldur. 17. marz 1949. Hallgrímur Jónasson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.