Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1949, Qupperneq 57

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1949, Qupperneq 57
.SKOTMARK 47 hlutleysis og fullkomins sjálfsforræðis nú gefið svolítið varasamt for- ■dæmi fyrir framtíðina, ef seinna bæri svipaðan vanda að höndum; og ■er ekkert varasamt að ala á sífelldu styrjaldarástandi meðal íslendinga til að koma nú slíkum brögðum fram? Svo sýnist þó sem nauðsyn væri á dálítið meiri þegnskap gagnvart landi og þjóð en hver ætlar nú öðrum. 17. marz 1949. Björn Sigurðsson. JAKOB BENEDIKTSSON: Oftrúin á kjarnorkusprengjuna Síðan kjarnorkusprengjunum var varpað á japanskar borgir hefur þeirri kenningu óspart verið haldið fram — fyrst í Ameríku, síðan víða um heim — að þjóð sem réði yfir kjarnorkuvopnum gæti með skjótum hætti gersigrað hvaða ríki sem væri, smátt eða stórt, að því tilskildu að það gæti ekki goldið í sömu mynt. Varnir við kjarnorku- árásum væru engar til, þetta nýja vopn væri gerbylting á sviði hern- aðar. Hvort sem þessi kenning er rétt eða ekki, er víst að hún hefur haft gífurleg áhrif. Til hennar eiga rót sína að rekja þær raddir sem heyrzt hafa frá ýmsum áhrifamönnum vesturveldanna, að Bandaríkja- mönnum bæri nauðsyn til að nota sér einkayfirráð sín yfir kjarnorku- vopnum áður en Rússar væru orðnir jafnokar þeirra á þessu sviði — livort sem það ætti að gerast með beinum og óbeinum hótunum eða með kjarnorkuárás. Nýlega hefur einn af fremstu kjarnorkufræðingum Breta, prófessor P. M. S. Blackett, sem hlaut Nóbelsverðlaun í eðlisfræði á síðasta ári, samið bók um þessi mál: Military and Political Consequences of Atorn- ic Energy (Afleiðingar kjarnorku í hernaði og stjórnmálum). Bókin er samin af vísindalegri nákvæmni og styðst við beztu heimildir sem fáanlegar eru, en niðurstöður hennar eru hrein kjarnorkusprengja gagnvart kenningunni sem drepið var á hér í upphafi. Orð þessa höf- undar eru þeim mun þyngri á metunum sem hann er ekki aðeins kjarn-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.