Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1949, Blaðsíða 71

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1949, Blaðsíða 71
í ÞÚSUND ÁR HÖFUM VIÐ SETIÐ VIÐ SÖGUR OG LJÓÐ 61 vals og Kiljans; og nálgist alvarleg hætta þetta útsker munu þeir taka til hrafnsvængjanna, skilja allt „lýðræðið“ sitt eftir sem einskisverðan sprengjumat og fljúga sigri hrósandi vestur um haf. I þúsund ár höfum við setið við sögur og ljóð. Og á það svo eftir að koma upp úr kafinu að við séum ekkert annað en auðtrúa fífl, auðvirðileg fótaskinn viðbjóðslegra loddara sem fyrir- líta okkur um leið og þeir kalla okkur háttvirta kjósendur? Sló vel- megun stríðsgróðaáranna okkur slíkri blindu að okkur sé glatað allt mat á sönnu og lognu, réttu og röngu? Er okkur þá ekkert heilagt fram- ar? Verðum við alltaf að vera hungruð og nakin og vegalaus til þess að skynja ákall lífsins, ákall barnsins okkar, mannsins, þjóðarinnar, alls mannkynsins? Það þarf þó ekki mikla snilligáfu né manndóm til að sjá þessa fugla í gegn, þessa gráðugu hrafna sem stofnuðu hlakkandi með okkur lýð- veldið 1944, sviku svo inn á okkur flugvallarsamninginn 1946 og ætla nú að gabba okkur út í hernaðarbandalag 1949. Tökum bara eftir hversu furðulegur málflutningur þeirra er. Þeir vitna í Jesú Krist, þeir segja að Jesús Kristur sé með Atlantshafsbandalagi. Jafnvel páfann nota þeir í „lýðræðisbaráttu“ sinni, sá sem er á móti páfanum mun deyja segja þeir. Þeir gráta fögrum tárum út af Eistlendingum á með- an þeir eru að ljúga íslendinga út í tortíminguna. Þeir ákalla guð al- máttugan út af einhverjum fangabúðum austur í Rússlandi á meðan þeir hóta mér og mínum líkum hér á íslandi brottrekstri úr þjóðfélag- inu, jafnvel hengingu. Geri íslenzk alþýða skyldu sína á þeirri úrslitastund sem nú líður sem óðast að, þá mun sannast hvað þessir stríðsóðu stríðsgróðamenn elska okkur heitt og jafnframt hitt hversu heitt þeir hata fangabúðir. En hvað um það — vitanlega gerum við skyldu okkar. Við látum ekki hina nýju niðurlœgingarsögu Íslendinga endurtaka sig annað og þriðja hvert ár. Við erum ekki föl fyrir dollara né heldur okkar land. Við jöfnum reikningana við þá nátthrafna sem fljúga með fjöregg okk- ar milli heimsálfa eins og þjófstolið glingur. Við hrindum hverju því valdi af höndum okkar sem ekki hlýðir rödd þeirrar sögu, þess ljóðs sem skapað hefur menningu okkar og tilverurétt. Við látum ekki trylla okkur út í sjálfsmorð. Við látum heldur drepa okkur. íslenzka lýðveldið var aldrei stofnað til þess 'að verða peð í sviknu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.