Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1949, Síða 76

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1949, Síða 76
Ný skáldsaga ejtir Jóhannes úr Kötluin DAUÐSMANNSEY Innan skamms er væntanleg ný skáldsaga eftir Jó- hannes úr Kötlum, sem mun vekja óskipta athygli allra bókamanna. Sagan gerist í sveit fyrir alda- mótin, höfuðpersónan er Ófeigur grallari, kotbóndi og listasmiður, höfðingi í skapi og sérkennilegur. Hann lifir í uppreisn gegn umhverfi sínu, er drykk- felldur og kvenhollur mjög, uppivöðslusamur og óstýrilátur, en vinsæll af alþýðu. Sagan er fjörlega rituð og skemmtileg. Jóhannes úr Kötlum kemur þar fram sem nýr þroskaður skáldsagnahöfundur. Sendið pöntun sem jyrst og við munum senda yður bókina um leið og liún kemur út, sennilega um miðjan apríl. Bókabúð Máls og menningar Laugavegi 19 . Reykjavík <__________________________________________/ PRENTSMIÐJAN HÓLAR H F

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.