Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1949, Blaðsíða 10

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1949, Blaðsíða 10
'72 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR Karlinn dokaði við svo sem andartak, meðan þessi hinzta kveðja heim- sóknarstundarinnar fór fram, og — sjá! þarna stóð Þórbergur þá í nýrri mynd og líkingu; meistarinn ummyndaðist í einum svip eins og ihinn fyrir nítján öldum og sást nú eins og hann er að eðlisfari í raun og veru. Þarna stóð hann eins og höggvinn í stein af einhverjum snill- ingi svipstundarinnar og leit út eins og samnefnari allra sveitabænda, sem allar stundir ölduin saman hafa staðið og gáð til veðurs, svo sem eðlilegt er um þann, er „allt sitt á undir sól og regni“, eins og skáld landbúnaðarins hefir komizt að orðum. Svona var hann þá eiginlega, hann Þórbergur. Þeim, er hefir séð liann í þessari mynd, kemur í hug frægt orðstef út af þriðju ummynd- -uninni, andstæðri við þá, er fyrst var getið: „Sá einmitt loðhunds- 'kjarninn var“, og finnst síðan, að listamannseðli Þórbergs verði ekki skilið til hlítar án þess, að komizt hafi verið að þessum kjarna í manns- eðli hans. Listamannseðli er í því fólgið að vilja hafa alla hluti öðru vísi en þeir eru, og líklega er því mestur listamaður sá, er getur leyft •sér að fara lengst í því efni, en auðsætt er, að enginn nema sá, er í •eðli sínu stendur báðum fótum á fastri jörð eins og rótgróinn sveita- bóndi, sem er eins og öflugur meiður á aldagömlum stofni, getur leyft sér að hafa endaskipti á öllu í kring um sig og sjálfum sér í ofanálag frammi fyrir almenningi, eins og Þórbergur hefir leikið sér að í ritum sínum, jafnvel þótt horft sé upp á það af sjónarhóli hinnar íslenzku skoðunar á hlutverki skálda, sem nú gleymist að vísu óðum jafnframt íslenzku máli, en samkvæmt henni eru skáld eigi að eins höfundar allrar xýnni, heldur fyrst og fremst skemmtunarmenn þjóðarinnar eins og höfundur Skíðarímu, er var skemmtunarmaður Björns Jórsalafara. Það .þarf staðfe3tu sveitabónda í bókstaflegum skilningi til þess að halda jafnvægi við það að fara í flíkur Einars Benediktssonar fyrst til þess að sýna, að nýtt skáld sé risið upp, og sitja við það samtimis að skrifa upp siðfræði eftir Eirík Briem, yrkja „futuristiskar kveldstemningar“, jafna Siglufirði og Nesjunum við Lappland og Indland hjá Heine án þess að vera nokkuð að ráði kunnugur honum, gefa út ljóðabækur með nöfnum eins og „Hálfir skósólar“ og „Spaks manns spjarir41, venda siðan kvæði sinu í kross og setjast við fótskör meistarans á þularstóli Bjarnar Magnússonar Olsens og ráðast þar á eftir í orðasmölun fyrir Alþingi. Með öllu þessu er þó ekki nema hálfsögð sagan af kátleguin
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.