Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1949, Blaðsíða 15

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1949, Blaðsíða 15
ÚR DAGBÓK MAHATMA PAPÝLI 77 borgir, risa-reykháfar á stangli til himins, svartir kolamekkir upp úr. Lengst í burtu kollótt fjöll, sem bera við sí-mistraðan himin. Þarna hjá árbakkanum niðri í dalnum sat Robert Börns á grasigrónum kvíavegg yfir jórtrandi búsmala, þjakaður af brennandi þrá til fjallanna og söng: Við háfjöllin dvelur minn hugur og önd, en hér er ég gestur á fjarlægri strönd. Og hvert, sem ég leita, og hvert sem mig ber, minn hugur til fjalianna að eilífu fer. Svo hætti hann að syngja. Og mjaltakonan gekk til hans og kyssti hann á kvíaveggnum. Og það varð fullt tungl, og það kom nýtt tungl, og það tungl var orðið níu nátta, þegar hann hvarf aftur til fjallanna. A leið okkar er krökkt af skipum. Sum liggja að fiski. Sum eru að flýta sér þangað, sem þau halda að sé meiri fiskur. Sum eru að flytja vörur til ókunnra þjóða. Sum að koma með vörur frá ókunnum þjóð- um. Nú er klukkan hálf-ellefu. Það er svartamyrkur. Og við erum að leggjast fyrir akkeri utan við dokkirnar í Leith. Endalausar ljósaraðir í landi. Ég var farinn að halda, að það ætlaði ekkert andlegt líf að verða á fyrsta plássi í dag. En svo reið yfir ofurlítill lífshræringarkippur við kvöldborðið. Einhver: . .. Fólkið er svo trúgjarnt. Eg: Því miður. Fólkið er bæði einfalt og trúgjarnt. Ég blygðast mín fyrir sjálfum mér að verða að vera meðlimur í mannfélagi, þar sem skírskotunin til hins auðvirðilega er í 99 tilfellum af 100 viss um að sigra hverja skírskotun til hinna hærri eiginleika, þar sem sálsjúkir skítkokkar geta gerzt leiðtogar stórra þjóða og ógnað heilum heims- álfum til að sitja og standa eftir sínum brjáluðu taugum. Ég myndi fyrirfara lífi mínu til þess að komast út úr þessu vitfirringahæli, ef ég hefði einhverja von um, að skítkokkarnir og þeirra hæl-júblandi pakk kæmu ekki á eftir. Einhver: Hvers vegna er fólkið svona? Ég: Vegna þess að því hefur aldrei verið kennt að hugsa, aldrei verið innrætt að sjá eitt einasta mikilvægt fyrirbæri lífsins í réttu Ijósi. Þetta eru andlegir krypplingar, eins konar spéspeglar, sem spegla alla geisla frá umheiminum í vitlausum hlutföllum. Hvar eru þeir menn,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.