Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1949, Blaðsíða 20

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1949, Blaðsíða 20
82 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR um og samstarfi. Kjörorð hennar er „almenningsheiIP1 og „samhjálp gegn rangsleitni“. Starf hennar er því barátta gegn hinum eigingjörnu öflum. Þetta ásigkomulag kalla Indverjar rajas. Jafnvægið milli þessara andstæðu höfuðafla er sameignarmannfélag, ímynd mannúðar, vitsmuna og réttlætis. Þá er ekki lengur um það bar- izt, hvort þessi eigi að svelta hrjáður og fyrirlitinn, en hinn verði dýr- legur af óhófi og stjórnleysi á dýrslegum girndum. Þá verður atvinnu- málunum stjórnað til almenningsheilla eftir vísindalegum grundvall- arreglum, að sínu leyti eins og skólum, pósti og síma á vorum dög- um. Þá er það löngu úreltur skrælingjabragur að láta fáfróða og ábyrgðarlausa braskara verzla með líf og velferð almennings, og vís- indi og listir steypa fjárgræðgi og styrjöldum af stóli. Þá verður gam- an að lifa, Lára mín! Þá verður Morgunblaðið ekki lengur til, og hinn andlausi skríll verður að mentuðum mönnum. -— Þetta ástand kalla Indverjar sattva. Eg gæti trúað, að þessi heimspeki yrði sumum samkepnisseggjun- um nokkuð þungskilin. Þeir eru óvanalega seinir að skilja. Mér dettur alt af í hug gamall karl í Suðursveit, er ég reyni að koma litlum spekingum í skilning um andleg efni. Karl þessi var allvel efn- aður og fann því nokkuð til máttar síns. Á næsta bæ við hann var fátæk kerling, fjölgáfuð og margfróð. Karl var vanur að heimsækja hana öðru hvoru og spyrja margra hluta. Eitt sinn spyr karl: „Hverra manna var hann Jón Þorláksson á Hofi?“ Þá svarar kerling: „Ertu nú búinn að gleyma þessu? Og þetta sagði ég þér um daginn. Það þýðir ekkert að segja þér neitt, Steinn! því að þú ert undir eins búinn að gleyma því aftur, og svo held ég, að þú sért svo skilningslaus, að þú skiljir það ekki.“ Karl setti hljóðan við og stappaði stafnum í gólfið. IJinir öskra því hærra, því færra sem þeir skilja. XXIV. Þú spyrð kanski: Til hvers er maðurinn að skrifa mér svona sögur? Spurðu drottin allsherjar, sem stýrir vindum lofts og eldi jarðar. Spurðu hann, sem hefir demht þessum ósköpum yfir mig. Spurðu snill- inga allra alda, seni eru verkfæri í hendi hans. Til hvers orti Dante sínar ægilegu lýsingar á helvíti og kvölum for- dæmdra?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.