Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1949, Blaðsíða 28

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1949, Blaðsíða 28
90 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR mann á refilstigu, sem ekki aðhyllist sagnfræðilega raunrýni, empír- isma. RaunsæisaSferSin í frásögninni narrar menn til aS halda aS söguefniS sé raunverulegt eSa jafnvel sagnfræSilegt, og úr þessum „skilníngi“ fornsögunnar er til orSinn sá sérkennilegi skóli fræSimanna sem framá þennan dag hafa fjallaS um fornsögurnar einsog meira eSa minna rétttrúaSir guSfræSíngar um biflíuna, taliS þær nokkurskonar helga sagnfræSi en aSeins dálítiS gallaSa og ónákvæma, meS afsakan- legum smáskekkjum frá höfundarins hendi og þó nokkrum „fölsunum“ vondra manna hér og hvar. Eg gat þess áSan hvernig viS sæum víSa í fornsögunum örla á þeirri risaþjóS sem bygSi fjöll Noregs og klettastrendur, og síSan fluttist meS landnámsmönnum til íslands. í hinni iniklu ummyndun fornrar þjóS- sögu til skáldskapar sem hjá okkur verSur á ritöld er þessi dulþjóS þó víSa orSin mensk á svipinn, jafnvel orSin aS mönnum meS því svip- móti sem var hugsjón þrettándu aldar, persónum sem eru hafnar uppí hæSir hetjuskáldskaparins. í Grettis sögu er haldiS til haga forntrú á alskonar dulþjóS: risakyn og blendínga svo sem feSginin Hallmund og dóttur hans og fylgjara þeirra, Þóri í Þórisdal og dætur hans; drauginn Glám; þau bárSar- dalsflögS tröllkonu og jötun, — en yfir þetta samkvæmi gnæfir sú vættur fjallstinda, árgilja, einstiga, hella, eySihólma, fjallvega, jökla og heiSa, sem orSiS hefur aS manni eSa réttara sagt þrettándualdar- hetju í Gretti sjálfum, og til sannindamerkis um menskuna vandlega skeyttur inní ætt Onundar tréfótar og síSan allra íslenskra höfSíngja og norrænna konúnga sem til næst meS góSu móti, látinn fæSast í miSju héraSi húnvesku, í miSjum straumi sannanlegra viSburSa, viSskifta- maSur persóna sem eiga óyggjandi rétt á sagnfræSilegum veruleik. 3. Aldur Grettis. Hversu gamall er Grettir? Mér vitanlega hafa fræSimenn ekki taliS þaS rannsóknarefni, því miSur. Eitt liggur þó í augutn uppi, þjóSsögu- efni er Grettir eldri sjálfri Grettis sögu, þó fyrir hinu séu varla líkur, og aungvar sönnur, aS hann geti rakiS beinan þjóSsögulegan uppruna sinn nokkuS aS ráSi aftur fyrir miSja tólftu öld. ÞaS er óhugsandi aS saga hafi getaS orSiS til á elleftu öld sem geri helstu menn landsins þá- lifandi og auk þess noregskonúngana Ólaf Haraldsson og Harald Sig-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.