Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1949, Blaðsíða 34

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1949, Blaðsíða 34
96 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR skemmu góða af Akranesi, úr Görðum, útí Geirshólm, til aS geyma þar í liS, ránsfé og vistir. Hve fjölment liSiS hefur veriS er hvergi sagt, en varla hefur svo veriS giska mjög. ÞaS gerir liSinu sætt í hólmanum um skeiS aS eftir Bæarfund, sem þá er nýafstaSinn, ræSur forínginn, maSur Sturlu SvarthöfSi Dufgusson, öllum BorgarfirSi. Þannig er sannfróS endurminníng um hersetu Geirshólma tiltölu- lega fersk í minni kynslóSarinnar á undan höfundi HarSarsögu og gæti hafa veriS hvöt þess og tilefni aS fariS er aS hrúga saman ýmsum æfintýrum um „hólmverja“ forna, en þeir virSast eftir Landnámu aS dæma síst hafa átt meira tilkall til lífs í skáldskap en hellismenn. Ef einhverjir frægir ofsamenn Sturlúngaaldar hefSu sest í hellinn Surt mundi ekkert líklegra en hellismannasaga hefSi orSiS til skömmu á eftir, og þá vitanlega látin gerast á tíundu öld einsog aSrar fornsögur, mundi þá nýu lífi hafa veriS blásiS í hina visnuSu SmiSkelssonu og hver lús á þeim hraShækkaS í verSi. Eg ætla mér ekki þá dul aS rekja hér slóS reyfaranna átján gegnum íslenska þjóStrú og bókmentir, en laungum hafa þeir veriS á faralds- fæti. Til dæmis hillir undir þá í Gretlu, og heita þar átján keldhverfíng- ar, en svo mikiS brjál verSur þar milli sögutextans og kvæSa ýmsra sem höfundur eykur inní, aS hvergi er heil brú. Einginn skilur hvernig keldhverfíngar þessir átján eru komnir suSur í hamraskarS á Arnar- vatnsheiSi aS berjast viS þá Hallmund og Gretti, einsog sagan segir, og ekki verSur auSveldara aS gera því á fæturna, sem getur þar í vísu, aS þeir Grettir hafi barist viS keldhverfínga þessa í HrútafirSi. En „svo hafa þeir frá sagt“ segir gretlutextinn, og er þar enn aS nokkru leyti vitnaS í ,orS Grettis sjálfs', „aS Grettir dræpi sex menn í ferSinni en Hallmundur tólf“. Hinsvegar hælir Hallmundur sér af því í ævikviSu sinni, aSskotahlut í Gretlu ósamræmdum viS textann, aS hann hafi drepiS þá alla, „svo aS kappar Kelduhverfis átján þar eftir lágu“. Djarfar þarna sem víSar fyrir gleymdri reikisögn um átján manna flokk reyfara, sem veriS hefur algeing á þrettándu öld, en aldrei nógu aS- kallandi til aS verSa færS í letur, jafnvel þó væri á miklum söguletr- unartíma. Sennilega hafa átjánmenníngar þessir veriS á reiki í landinu á öllum ■ öldum. Á sextándu öld skýtur þeim upp í Gottskálksannál, og virSast þar orSnir gömul norSlensk sögn, en annálshöfundur séra Gottskálk
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.