Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1949, Blaðsíða 42

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1949, Blaðsíða 42
104 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR sögunnar, en hirðir aldrei að rifja upp sannsögulega fortíS hans, dettur hún ekki einusinni í hug, þekkir hana líklega ekki. í þessu sambandi er fróSlegt aS rifja upp „sögu“ síSustu hellis- manna á íslandi, en hún hefur veriS furSu fljót aS gleymast, sennilega af þeim ástæSum aS fólk þetta hvorki drap nienn né stal fé; eSa réttara sagt vegna þess aS af því varS aldrei nein saga í gæsarlappalausri merkíngu þess orSs. En fyrir 35 árum eSa þarumbil bjuggu aS því ég best veit tvenn úng hjón í helli milli Gjábakka og Laugarvatns, Vatna- helli sem svo er nefndur á Laugarvatnsvöllum. Fólk þetta átti þarna heima í nokkur ár. En sögur hafa sumsé ekki fariS neinar af því, aS undantekinni þeirri hversdagslegu en aS öSru leyti prýSilegu sögu sem lesin var í útvarpiS í fyrra um þaS er önnur konan ól barn í hellinum. HefSi fólk þetta lagst út aS stela mundi þaS hafa eetiS sér mikla frægS og kanski eignast sess í þjóSsögunum; ég tala nú ekki um ef þaS hefSi drekt börnum sínum í pytti í staS þess aS setja þau á, — þá hefSi þaS alveg áreiSanlega komist í frægan skáldskap, gottefekki heimsbók- mentirnar. En þrátt fyrir þessi mistök meS tilliti til frægSar er þó gaman aS vita aS til skuli vera meSal vor einstaklíngar fæddir í helli, börn „útilegumanna“, troglódýtar svo nefndir. Þannig ætti ekkert aS vera því til fyrirstöSu aS í Surtshelli hafi ein- hverntíma búiS friSsamt fólk um stundarsakir, af einhverjum ástæS- um ekki merkilegri en til dæmis þeim aS bær þess hafi veriS í smíS- um í nágrenninu. Ytri líkur eru meiri fyrir því aS þarna hafi búiS friSmenn en útileguþjófar, og hvaS sem þjóSsagan kann aS segja í því efni, þá er þaS nú einusinni svo aS þjóSsaga ein getur aldrei orSiS yitnisburSur annars en sjálfrar sín; sem slík getur hún reyndar orSiS mönnum stuSníngur í rannsókn skáldskapar, bókmenta og jafnvel þjóS- arsálfræSi ef slík fræSigrein skyldi vera til; en varla í sagnfræSi. Ef flokkur manna undir forustu þeirra þorvarSsstaSabræSra hefur lagst hér út til aS stela eSa ræna búfé manna í grendinni þá er staS- urinn valinn af svo rnikill óhagsýni aS verra gat varla orSiS aS gerast útilegumaSur heima hjá sér á ÞorvarSsstöSum. Ég held einginn nema þjóSsagan gæti valiS j afnóheppilegan staS til slíkrar atvinnu. Sann- sögulegur útilegumaSur einsog Fjallaeyvindur gat ekki hafst viS á Hveravöllum, hundraS kílómetra frá bygSum, þó þjóSleiSin væri svo
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.