Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1949, Blaðsíða 55

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1949, Blaðsíða 55
LÍTIL SAMANTEKT UM ÚTILEGUMENN 117 það, hvort skáldskapurinn um Gretti í Drángey hefur orðið til í penna gretluhöfundar um 1300, eða hvort einhverjar æfintýrasögur hafi ver- ið áður til um vistir seks manns eða manna í eynni. Má svosem vera að endurminníngar fornar um sannsögulega persónu eina eða fleiri liggi til grundvallar hetjunni, aðeins eitt er augljóst: slíkar ályktanir verða ekki dregnar af Grettis sögu. En svo vill til að einmitt í Drángeyarþætti þar sem snild Grettis sögu nær hámarki er bókin eigiaðsíður einna sannfróðust heimild — reynd- ar ekki um Gretti, heldur um þá öld sem slíka sagnhetju ól, fjórtándu öldina, hennar hugsjón, hennar kjark, hennar ódauðlegu sál: þannig sér íslenskt skáld mannsmynd íslands áratugina eftir að land vort hefur verið svikið og selt í fyrra sinnið; guðleg og jarðnesk öfl hafa snúist gegn þessum manni, hann hefur glatað öllu sem mannleg vera þarf til lífs, hvergi vottar fyrir vonarglætu „annars ljóss“ að honum föllnum — og ofaníkaupið hefur hann mist hæfileikann til að gefast upp; jafnvel í dauðanum gefst hann ekki upp, dauður ekki heldur. Loks er drángey- íngs hefnt í sjálfri Konstantínópel, höfuðborg veraldarinnar. Fornsagan, sem lætur skáldskap vor nútímamanna virðast svo fá- tækan og vesælan við samanburð, nær þarna hámarki enn einusinni. 9. Utilegumenn miðtímans. Þar sem þetta skrif átti annars ekki að vera rannsókn á skáldlegu gildi bókmenta um útilegumenn, heldur hugleiðíngar um hverjar séu líkur þess að þeir hafi nokkurntíma lifað í landinu, tef ég stutt við þær frásagnir útilegumanna sem venjulegast eru ekki taldar vitnisburður annars en sjálfra sín, bundinn og óbundinn tilbúníng frá þeim tímum sem fræðimenn kalla oft íslenskar miðaldir, miðtíma íslenskrar sögu: á ég þar við bókmentir um furðumenn af útilegumannakyni og þeirra heimbygðir, fáránleg verk einsog Áradalsóð og önnur útilegumannarit Jóns lærða, jafnvel Skíðarímu, og loks útilegumannasögur þjóðsagna vorra. Útilegumannatrú þjóðveldistímans virðist vera aðeins eitt afbrigði hetjusögunnar. Þegar fram líða stundir mildast hugsunarháttur í land- inu, menn verða dálítið meyrir, bókmentirnar missa risið, hið stór- brotna og ægilega er horfið, en alskonar sveimhugur skyldur rómantík hefur yfirhönd: „væri ég einn sauðurinn í hlíðum skyldi ég renna í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.