Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1949, Blaðsíða 99

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1949, Blaðsíða 99
EFTIR ER ENN YÐVARR HLUTUR 161 magni fjár til þess að birgja bandamenn sína upp með hvers kyns vítisvélum og vígtólum. ; Aðdragandinn að því, sem gerðist á Alþingi íslendinga hinn sólríka sorgardag, 30. marz 1949, hófst með hervernd Bandaríkjanna. Þá voru íslenzkir valdamenn teknir í vað, sem síðan hefur verið dreginn æ fastar og fastar saman, unz svo er komið að þeim virðist ekki lengur sjálfrátt, heldur verði nauðugir viljugir að berast að því marki, sém herraþjóð þeirra ákveður. Þetta eru enn herteknir menn og stríðslokin. hafa aldrei orðið þeim raunveruleiki, heldur dreymir þá sífellt óráðs-1 drauma um stríð og meira stríð; undirhyggjumenn, sem mæla fagurt og friðsamlega fyrir kosningar, en hyggja flátt og byrja kjörtímabil sitt með því að láta af hendi land undir dulbúna herstöð, því að allir vita nú, hvað Keflavík í raun og veru er< Saga Bandaríkjaagentanna er ekki öll og enn er margt á huldu um moldvörpustarf þeirra, en þegar kastljósi sögurannsóknanna verður beint að þeim, mun ferill þeirra ekki þykja fagur, en einnig sorglegur,- því meðal þeirra, sem unnið hafa þjóð sinni það tjón sem vafamál er hvort nokkru sinni verði bætt, munu tvímælalaust finnast menn, sem voru verðir betra hlutskiptis en gerast leppar erlends herveldis, sem girnist land þeirra til þess eins að eiga aðgang að því fyrir árásarstöð, ef til þeirra kasta kæmi. Sögulegan áfellisdóm sinn undirrituðu þessir óhappamenn með samþykkt Atlantshafssáttmálans á Alþingi 30. marz síðastliðinn. Allt varð þeim „bandarísku“ til smánar, en ættjarðarvin- um til blæðandi kvalar þann dag. Eins og kunnugt er, var af hálfu ríkisvaldsins reynt að hindra að samningur þessi væri fyrirfram ræddur og að menn mynduðu sér skoðun um það, hvernig við honum skyldi snúizt. Það var hangið á þeirri hálmstrásátyllu, að ekki væri tímabært að ræða málið fyrr en íslendingum hefði formlega verið boðin þátttaka. Ríkisútvarpinu var lokað fyrir málinu, nema áróðursfréttum utan úr heimi, þó sluppu þar í gegn stórmerkar og vekjandi ræður. Frásagnir af fundum Þjóðvarnar- manna voru ekki leyfðar, mótmælasamþykktir nálægt sjötíu félags- samtaka ekki nefndar í þessari „andlegu miðstöð“ alþjóðar. Leið svo tíminn frá 1. desember síðastliðnum, er sr. Sigurbjörn Einarsson, dó- sent, hélt hina frægu ræðu: Haldi hverr vöku sinni, til 28. marz, er þrír ráðherrar og þjóðréttarfræðingur þeirra voru heimkomnir frá utan* 11
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.