Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1949, Blaðsíða 109

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1949, Blaðsíða 109
SVAR VIÐ RITDÓMI 171 J. G. ul. talar um rangar og ónákvæmar frásagnir af læknisaðgerðum Schleisn- ers, og kemur með nokkrar glefsur úr skýrslum úr riti dansks læknis, J. Thomsen. Fæst af þessu raskar nokkru því, er í Eyjasögu stendur, er styðst viS góSar heim- ildir. J. G. 01. segir aS bamadauSinn hafi veriS minnstur hjá kaupmönnum, sem er ekki aS undra, því þeir voru hér um þessar mundir einn eSa enginn, sem aS- setur höfSu. Bændur voru hér langfjölmennasta stéttin og jafnframt allir sjómenn, var því eSlilegt aS mest bæri á bamadauSanum hjá þeim. Um þetta og svipaS má fræðast af ádeiluhöf. FjósbaSstofur voru eigi hér, en aS vísu innangengt oft úr bæjardymm í fjósin. Orfá stífkrampa tilfelli hafa komiS hér fyrir í seinni tíS, en þaS er ekkert sérstakt fyrirbrigSi fyrir Eyjarnar. A3 endingu vil ég góSfúslega biSja lesendur mína aS bera frásagnir Eyjasögu um þessi mál saman viS bækur Schleisners sjálfs, er vísaS er til, sem og viS aSrar prentaSar heimildir, er þama getur. Og ýmislegt er þama munnl. frásagna frá fólki, er ýmist sjálft mundi fram eSa heyrði aSra segja frá og bar ekki á milli. Munu þeir þá sjá hve lítiS og létt- vægt þaS er, sem J. G. Ól. færir fram. Þjóðfélagslýsingar. Hér hefur J. G. Ól. einnig mikiS út á efnisskipunina aS setja. Ég vil benda á, aS í niSurlagi kafla meS fyrirsögninni sögulestrar eru taldir upp fræSimenn og skáld. I Eyjasögu er getiS fyrstu blaSanna, er þar komu út og nokkurra síSari. BlaSa- útgáfan hófst 1917. Upptalning blaSanna er langt frá því aS vera tæmandi. Hér er verkefni, er bíSur seinni tíma. Til blaSaútgáfu gat ekki talizt fjölritaS lítiS hlaS eða fréttamiSi, er kom út nokkrum sinnum. Herfylkingin. Árangurinn af starfi hennar og þeirri vakningu, er komst á staS, en ekki af heræfingunum einum er J. G. Ól. stagast á, var viSurkenndur af sam- tímamönnum, sjá ummæli blaSa á Akureyri og Reykjavík frá þeim tímum. Er eigi hægt aS hrekja þaS, aS þá hafi og hafizt fyrsta bindindisstarfsemin í Eyjum. Vissulega á Kohl þakkir skiliS fyrir starf sitt og eigi síSur, þó eigi væri hann af hérlendum uppruna. Fuglaveiðar og eggjataka. I Eyjasögu er því haldiS fram meS réttu, aS gott skipulag hafi hér veriS á fuglaveiSum, aS minnsta kosti í seinni tíS. Þetta segir J. G. Ól. vera rangt og talar um stórfellda rányrkju, unz fuglaveiSasamþykktir komust á. Ég ætla aS upplýsa, aS þær giltu þó aSeins um lundaveiðar. Kunnugt er þó aS fýlungaveiSin hafSi svo lengi sem maSur þekkir veriS stranglega afmörk- uð' og í föstum skorSum og skilaSi árlega svipuSum arði, meSan hún var í fullu gildi fram á síSustu tíma. SvipaS um súluna. Rányrkja gilti um lundaveiSamar meSan netjaveiSin var stunduS, en fljótt voru gerSar takmarkanir, er menn sáu aS hverju stefndi, eSa þegar 1858 og algert bann tekiS upp nokkru síSar. SíSan fariS var aS veiSa lunda meS háf, en greflaveiSar höfSu Eyjamenn lagt niSur fyrstir manna, viSurkenna allir er til þekkja, aS eigi hafi veriS um rányrkju aS ræSa utan um lítinn tíma eftir aS byrjaS var aftur aS veiSa í StórhöfSa. Þess ber aS geta, aS um nytjafugl eingöngu var aS ræSa, stofn, er fylgdi sem eins- konar ínytjar jörðunum. Sameignarbændur nytjuSu úteyjarnar sameiginlega. Bændur hér, er allajafna höfðu gætna og framsýna forystumenn, kunnu vel aS stilla í hóf og halda við arðseminni af fuglaveiðunum ár frá ári og hefur þetta gengið svo til hér líklega mjög lengi. Þó af miklu væri að taka, hefði fuglinn fljótlega upprætzt, ef hefði alltaf veriS stórfelld rányrkja eins og J. G. Ól. segir. Hjá Eyjabóndanum gilti það ekki síður en fyrir varpbóndann á æðarfuglsjörðum, að vera á varðbergi um viðhald stofnsins, enda og stutt með lögum. J. G. Ól. og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.