Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1949, Blaðsíða 118

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1949, Blaðsíða 118
180 tímanum, vita hvað er a'ð gerast í bók- menntum heimsins; og það mun flesta bókamenn gruna að til séu yngri höf- undar en Pearl S. Buck og Mika Walt- ari, og að það kunni að vera þess vert að kynnast þeim líka. Vart er hugsan- legt að við séum svo aðþrengd að ekki sé unnt með næmum skilningi og stök- um góðvilja gjaldeyrisyfirvalda að fá keypt eitt eintak af bókum nokkurra eftirtektarverðra ungra höfunda, svo að hægt sé að þýða þær og kynna íslenzk- um lesendum. Bókaútgefendur ættu að athuga hvort þetta er ekki framkvæman- legt, því álíta verður að þeir hafi nokkr- ar skyldur við lesendur, og þá meðal annars þá skyldu er aðrir kaupsýslu- menn telja sjálfsagðasta: að falbjóða nýjungar. Eg ætla að minnast hér á nokkrar merkar bækur í góðum þýðingum sem út hafa komið fyrir skemmstu og ég tel að íslenzkum lesendum sé ávinningur að hafa fengið. Maxim Gorkí: Barnœska mín. Þetta er fyrsta bindi af sjálfsævisögu Gorkís, og hefur Kjartan Ólafsson þýtt úr frummál- inu, rússnesku. Ólíklegt er annað en íslenzkir lesend- ur fagni því að fá nú á sínu máli þetta liöfuðverk hins mikla skálds. Þeir sem lesið hafa skáldsögur Gorkís og leikrit og dáðst að snilli höfundar í að draga upp ógleymanlegar myndir af alls konar fólki sem verður svo bráðlif- andi að menn muna það æ síðan, hversu sérkennilegt sem það annars er og ger- ólíkt þeim manngerðum er lesandinn þekkir, munu við lestur ævisögu skálds- ins fá nokkra lausn á galdri listamanns- ins. Það fólk sem hann elst upp með, er sem sé næsta einkennilegt og eftirtekt- TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR arvert, og Gorkí hefur frá fyrstu haft at- hyglisgáfuna í lagi. Samneyti hans við þetta fólk — rússneska alþýðu — frá blautu barnsbeini, margbrotin reynsla hans og þátttaka í kjörum þess hefur or- sakað það, að hann varð sannastur allra skálda öreiga og verkalýðs. Hann reynir ekki að fegra fólk sitt eða láta dátt að því til að koma sér í mjúkinn hjá því. Lýsingar hans á stakri mannvonzku, ágirnd, fáfræði og vesal- mennsku ýmsra förunauta hans á lífs- leiðinni — sumum honum mjög ná- komnum — eru bæði raunliæfar og ó- vorkunnsamar. En hann örvæntir aldrei um þessa menn, enda er það óhugsandi að maður sem átt hefur Akúlínu ívan- ovnu fyrir babúsku — ömmu — missi trúna á manngildið, þótt aðstæður geri menn ruddalega. Hann skilur að í brjósti þessa fólks, sem búið hefur um aldir við áþján, leynast ósviknar mann- legar tilfinningar, engu síður en hjá þeim sem betur eru siðmenntir, og þrá- in eftir betra lífemi. Og það er einmitt sú þrá sem er þungamiðjan í öllum verk- um þessa höfundar. í þessu bindi segir Gorkí frá ömmu sinni, sem hann á öðmm stað kallar sinn „nánasta hjartans vin, tryggustu og elskulegustu manneskjuna á jörð- inni“. Hún hefur ekki heldur verið munaðarleysingjanum neitt óhræsi þessi amma. Hún átti óþrotlega auðlegð af sögum, ævintýrum og ljóðum sem hún sífellt þuldi hinu verðandi skáldi og mælti fram af sannri list. Að öðm leyti átti drengurinn ekki sjö daga sæla á heimili afa síns sem húðstrýkti hann fyrir hverja smáyfir- sjón, svo að oft gekk nærri lífi hans, og rak hann síðast frá sér þegar hann sjálf- ur var orðinn öreigi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.