Alþýðublaðið - 26.07.1924, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 26.07.1924, Blaðsíða 1
»924 Laugardagktn 26» júlí. 173 töíubíað. imí síisiejlí. Stjórnarskfftfn í Noregt. Frá Kristjaníu er símað: Tvei- tðn stórþlngsforseti vftr á fimtu- daginn kaiiaður á konungsfund af tilefnl fráfarar Bsrge-stjórnar- innar. Eftir háiíííma vlðræðu við konung var Mowlncker kvaddur H þess að mynda stjóra. Verður hann forsætis- og utanríkisráð- herra, Paul Berg hæstaréttarlög- maður verður dómsmálaráðherra, Flve stórþingsmaður landbúnað- arráðherra, Holmböe stórþings- maður, sem kunnur er af kjöt- tollsmálinu, fjármálaráðherra, Me- ling útgerðarmaður verzlunar- málaráðherra og Tveiten kirkju- málaráðherra. Abyrgð Frakka hafnað. Herriot hefir kqmið fram með • tiiiögu þess efnis, að Frakkar ábyrgist endurgreiðslu á láni þvi, sém Þjóðverjar eiga að fá, eí sérstakar samþyktir verða gerðar, er heimila elnstökum þjóðum 'or- réttindi -• gagnvart Þýzkafandi. Lánveitendur hafa hatnað þessu boði algeriega. Þykir þetta vera óbein vantraustsyfirlýslng á fjár- hag Frakka. Bækur og rít. Nokkrar* sögulegar at- huganú* um helztu hljóð- breytingar 0. fl. i islenzku, , einkum i' miðaldarmálinu (1300—1600),eftir Jóhannes L. L. Jóhannsson. Bóka- verzlun Sigfúsar Eymunds- sonar. Reykjavik 1924. Fé v lagsprentsmið jan. 152 bls. 8vo. Elglnlega er þetta saga ís- lenzkunnar um miðafdirnar þrjár, það timabit, seta að ýmsu leytl ©r jafnvel merkilegast í sögn tungu vórrar, bví að þá gerð- ust merkilegar breytingar, sem hingað til hafa v©rið lítt rana- sakaðár. Beygingafræðina fer þetta rit þó nær ekkert út f, heSdur aðallega hljóðtræðina. Reyndar ræðir bókin um tals- vert meira sn miðöldina eina, því að höf. fer vfða bæði aftur f fornmáiið og fram í nýmálið og brýtúr til aergjar hiklaust og sjálfstætt ýmsár eldri sko'ð- anir annara múifræðinga, bæði innlendra og útíandra, Þarna eru athuguð íjöídainörg atriði, sem höf. virðast hafa verið skýrð ranglega eða hafa verið mis- skilin; mun hann þar margt segja, er að gsgni megi verða fyrir þessi vísindi, þótt eigi sé við að búast, að atllr verði honum sammála um alt, sízt fyrst f stað, enda er sumt torvelt við- fangs, og því eru skiftar skoð- anirnar. £n hof'. færir hvarvetna fram skýr rök fyrir máli sfnu, og um alla bókina er tekinn fjöldi dæma málinu til sonnunar. Mesta nýjungiu í 'þessu riti ér þó bað. áð f bví er f fyrsta sinni reynt að sýna eigi að eins hvenær, heldur jafnvel fremur hvar málbreytingamar hafi byrjað, og kemst hðf. þá að þeirrl niðurstöða, að þær hafi langfltestar byrjað norðanlands, og eignar það áhdfum frá Hóla- biskupunum norsku og klerka- fjöldanum, er þeim fylgdl úr Noregi. Á meðal nýjunganna f þessu riti má t. d. benda á mjög efthtektarverða kenningu nm Ið og Id í fornmáSina 'og þá eigi síður um hljóðgfidi e í ritam frá fornöld og mlðold. £nn fremur er grainto um x næsfa eftirtekt- arverð 0. fl, Þá eru og langir kaflar um h'jó lávöl og hljóð- þunga í niáiinu ð fornu og nýju. Af fylgigreinum aðairitsins má benda á kaflan - um hf jóðkerfia og einkum k&Hann um þáð, hvernig bari að samræma í út- gáfum stafsetning miðaldarrita, sem tll þessa hefir verið öli á reiki. KSflam f ritinu er eigi raðað eftir neinni ragíu, og er það þvi eiginlega safa málsögu- legra ritgerða um miðaldir máls- ins, og þyrfti nú að koma rit y um máls5guna nýafdlrnar (iéoo —1900), svo að yfirlit væri tll yfir alla sögu málsins. Rétt er. að geta þess, að þótt sögu máis- ins sé skift f þrent f ritlnu, við- urkennir höf., sem rétt er, að - málið sé ein heiid frá upphafi, en ekki tvö mál, annað forntog hitt nýtt, svo sem ýmsir hafa vlljað láta vera. Ilér er ekki rúm til að ræða meira um ritið, þótt vert værl, en víst er um það, að allir, sem við íslenzk og jafnvel germönsk fræði fást sér til * gagns eða skemtunar, ís- lenzkir og erlendir, þuría að fá sér bókina, og þeir munu ekki hafa skaða aí þvf. Ek. „Pokakonto" „danska Mogga". Eins og menn mana laag >danski Moggi< þvi um kosn- ingarnar í haust, að Landsverzl- unin hefði f bókum sinum svo nefnda >pokakontO€, sem á væri tærður kosningakostnaður og annað þess háttar. Sannast þar hið fernkveðna: >Margur heldúr mann af sér<. Forstj. Landsv. stefndi blaðinu fyrir álygar þess- a'. Nýlega er dómur faliinn í mál- inu; voru ummælin dsemd dauð og ómerk og ^danski Moggic til að greiða sekt og málskostnað. Sennilega færir hann þáð ástaa jPokakonto*. » Ott íær hundur ábitinn illa' sundur rifinn bjór. Honam væri nær að birta htathataskrána.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.