Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1957, Qupperneq 29

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1957, Qupperneq 29
ÞÓRBFRGUR ÞÓRÐARSON Nýr heimur í sköpun Rœða jlutt á Hótel Borg á jertugsajmœli rússnesku byltingarinnar 7. nóv. 1957 ÓÐIR áheyrendur! Þennan dag fyrir fjörutíu árum gerðust atburðir austur í Rússlandi, sem ollu þáttaskilum í sögu alls mann- lífs. Fátækir verkamenn og bændur sviptu einvaldskeisara og auðstétt síns lands völdum undir forustu Len- íns og lögðu undirstöðu að sósíalist- ískum samfélagsháttum, hinum fyrstu á þessari jörð. Þetta var sigur manns- andans á margra alda kúgun, arðráni, stöðnun og niðurlægingu. Þeir sem muna þessa atburði, munu einnig minnast þess, að þeim fylgdu ekki glæsilegar spár úr garði hér á vesturhveli heims. Það var almennt viðkvæði, jafnvel þeirra, sem sagðir voru vitrir, að þetta nýja þjóðskipu- lag gæti ekki staðið lengur en nokkrar vikur, og þegar vikurnar voru liðnar, án þess það hryndi, þá var sagt, að það stæði kannski í nokkra mánuði, og mánuðirnir liðu, og þá sögðu þess- ir spávitringar, að það héngi kannski uppi í fáein ár, en lengur ekki. Þegar Lenín féll frá, var því örugglega spáð, að nú mundi þessi tilraun leysast upp í óreiðu og upp úr henni mundi svo rísa borgaralegt auðvaldsríki eða krataveldi undir forustu Kerenskys, sem mundi stjórna samkvæmt lögmál- inu: „Við munum breyta skipulaginu hægt og hægt.“ A sumra vörum voru þetta frómar óskaspár. Hjá öðrum var það vantrú á getu rússnesku þjóðarinnar til að ráða við þvílík ægiviðfangsefni. Þeir sögðu: Þorri Rússa er frumstætt land- húnaðarfólk, sem ekkert kann til iðn- aðar, fákunnandi, svifaseint, ólæst og óskrifandi. Slíku mannvali er það ofurefli að byggja upp sósíalistískt þjóðskipulag, því að undirstaða þess er véltækni og þróaður iðnaður. En það tekur mannsaldra að kenna þess- um klunnalega sveitalýð að fara með vélar, og þessi þjóðskipulagstilraun verður áður farin út um þúfur. Ekki óvitrari maður en H. G. Wells, einn af fremstu höfundum skýjaborgaróman- anna, kallaði Lenín „draumóramann- inn í Kreml“ og raforkuáætlanir lians „rafmagnsfræðilegar skýjaborgir“, eftir að hann hafði átt tal við hann 219
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.