Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1957, Blaðsíða 34

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1957, Blaðsíða 34
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR Það er hægur vandi að benda á það, að í uppbyggingu sósíalismans hefur ýmislegt farið fram, sem ekki samrýmist bræðralagshugsj óninni. En hún er engu að síður sú megin- lína, sem samvirku þjóðfélögin stýra eftir. Það er líka vandalaust að sýna fram á, að í uppbyggingu kristin- dómsins fór harla litið fyrir bræðra- lagsandanum, þó að kjarni kenning- arinnar væri bræðralag. Víðast hvar var lionum þröngvað upp á þjóðirnar með vopnuðu ofbeldi, manndrápum, brennum og pyndingum, og í hans nafni voru síðar framdir einhverjir verstu glæpir, sem sögur hafa farið af. Það er talið að í þágu Guðs kristni hafi 40 til 50 miljónir manna verið teknar af lífi. En hver er sá, sem aft- ur vill taka upp heiðinn sið með hans ruddalegu blóðfórnum og siðgæðis- kenningunni: auga fyrir auga og tönn fyrir tönn, vegna þess að kristin- dómurinn hefur ekki náð markinu. Honum hefur unnizt nokkuð á til betrumbóta, þó að hann hafi ekki borið gæfu til að gróðursetja bræðralag á jörð. Kristindómurinn náði ekki mark- inu, sakir þess að honum yfirsást að berjast fyrir kristnu þjóðskipulagi, samvirku þjóðskipulagi. Þjóðskipu- lag kristinna manna var heiðið eftir tilkomu lians sein áður. Það hélt áfram að vera sundurvirkt þjóðskipu- lag, þjóðskipulag samkeppni, arðráns og yfirgangs. Þessi máttarvöld náðu yfirráðum yfir kirkju og kristindómi og gerðu þau að þjónum sínum í friði og stríði. Kapítalisminn hefur nú í fjóra ára- tugi beitt öllum hugsanlegum brögð- um til þess að leggja að velli þjóð- skipulag sósíalismans í Sovétlýðveld- unum. Hann hefur teflt fram öllum sínum áróðurstækjum, útvarþi, blöð- um og bókum, til að dæla yfir heim- inn látlausum austri af mistúlkun staðreynda þar eystra, fölsuðum fréttaflutningi, uppspunnum lygum og mannhatursáróðri og sigað á þau mesta og versta morðveldi allra alda. En Sovétlýðveldin hafa staðið þetta allt af sér í krafti þess, að þar hefur ekki ríkt sundurvirkt, heldur samvirkt þjóðskipulag. Eins og nú er komið þróun mála þar austantjalds er Jiað orðið gersam- lega vonlaust erfiði að ætla sér að hefta sigurför sósíalismans um heim- inn, nema menn séu staðráðnir í að tortíma mannkyninu. Yfirburðir sós- íalismans í skipulagningu, afköstum og móralskri reisn, eru þvílíkir, að þá fær ekkert auðvaldsskipulag staðizt til langframa, og því lengra sem sósíal- isminn sækir fram, Jiví naktara verð- ur það, hvað auðvaldsfyrirkomulagið er orðið frumstætt, spillt og rotið. Þetta hefur þegar opnað augu fjölda manns í auðvaldslöndunum, og sósí- alismi í einhverri mynd fær þar sívax- andi hljómgrunn. Rússlandsníðið er 224
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.