Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1957, Síða 75

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1957, Síða 75
ÞORF GREINARGERÐ jákvæðar og neikvæðar. Þeir verða fúlir, ef galli skyldi finnast í fari já- kvæðrar persónu. Og ef neikvæð per- sóna skyldi hafa einhverja kosti, verða þeir vondir: hlutirnir hafa ver- ið færðir úr réttri röð! Þessir menn taka ekkert tillit til breytts tíðaranda frá árunum 1920— 30 og til 1950—60. Fyrir þrjátíu ár- um stóð hjá okkur stéttastríð, fólk sem hafði öðlazt sinn hugsunarhátt í auðvaldsþjóðfélagi og vildi veikja kerfi sósíalismans, var óvinir í fullu fjöri. A stríðsárunum og endurreisn- artímunum eftir þau sýndi þjóð okk- ar einingu, þolinmæði og andlegan styrk. En sú hugmynd að árekstrar, andstæður og barátta væru horfin úr lífi okkar, var vitanlega fjarstæða. Allt var orðið flóknara. Togstreita milli framtíðar og fortíðar, milli hins góða og hins illa, heldur áfram í samvizku og meðvitund milljóna manna. Við sjáum daglega óteljandi and- stæður allt í kringum okkur. Dug- legur verksmiðjustjóri er glæpsam- lega skeytingarlaus um verkamenn sína. Verkfræðingur sem hefur gert uppfinningar í grein sinni getur ver- ið forhertur einvaldur á heimili sínu. Maður sem sýndi framúrskarandi hugrekki í stríðinu, getur verið heig- ull og smjaðrari fyrir húsbónda sín- um. Það er ekki skylda höfundarins að lýsa útliti vélar, heldur innri heim mannsins sem stjórnar vélinni. Rit- höfundur sem vill lýsa á heiðarlegan hátt sovézkum borgara í dag, getur ekki látið sér nægja tvo liti, svartan og hvítan. Lífið krefst miklu auðugra litaspj alds. Einsýnir gagnrýnendur Stundum virðast mér bókmennta- gagnrýnendur líkir rannsóknarstofu- mönnum sem eru að rannsaka sam- setningu víntegunda. Hvernig er syk- urinn? Er súrbragðið of mikið? Þeir vilja að hver bók sé í réttum blönd- unarhlutföllum. Ef höfundur lýsir skrifstofuþræli, þá verður hann að lýsa líka heiðvirðum starfsmanni sem — í samvinnu við annað starfsfólk — er andstæða skrifstofumannsins. Ef lýst er fúskara úr hópi rithöfunda, þá verður samtímis að segja frá lista- manni sem heldur í hemilinn á hon- um. Ef einhver kvensan skyldi vera heldur lauslát, þá verður hún að eiga vinkonu sem er fyrirmynd að dyggð- um. Þessi tegund gagnrýni kyrkir unga rithöfunda, einkum þegar henni er beitt á bækur sem enn hafa ekki kom- ið út. Ungur rithöfundur sem hefur ritað raunsanna lífssögu um slæman rithöfund án þess að segja frá góð- um listamanni í sömu sögu, fær hana skorna niður tíu sinnum hjá tíu út- gefendum, unz sá tími kemur að hann hlustar á „góð ráð“ — og verður sjálfur skussi. 265
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.