Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1957, Síða 79

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1957, Síða 79
ÞORF GREINARGERÐ hefur sáð og hún hefur rétt til að njóta uppskerunnar. Niðurlag Þessi grein má ef til vill virðast samtíningsleg. Lesandinn spyr ef til vill hvaða tengsl séu milli andsovézkr- ar baráttu á Vesturlöndum og upp- töku almennrar fræðsluskyldu í fram- haldsskólum Sovétríkjanna, milli þess sem ruglað hefur suma vinstrisinn- aða vestræna menntamenn og okkar eigin kreddutrúarmanna? Ég held að öll þessi mál sem ég hef drepið á séu hvert öðru skyld. Þau eru öll vanda- mál líðandi stundar. Orðum mínum beini ég til tveggja ólíkra lesendahópa, sovézkra lesenda og vestrænna menntamanna. Það má verða sovézkum lesendum að gagni að kanna ögn dýpra þau vandamál sem snerta hann beinlínis, að líta enn einu sinni til baka um farinn veg, að skilja þýðingu sovézkrar menningar, en vöxtur hennar kveikir vonir í sum- um og æði í öðrum. Ég held að vestrænir lesendur muni hafa gott af að lesa bæði um árangur og erfiðleika sovézkra bók- mennta. Við getum talað frjálslega um galla okkar af því að við höfum rétt fyrir okkur í aðalatriðum, af því að þrátt fyrir alla örðugleikana höf- um við byggt upp mjög mannlega al- þýðumenningu. Það er tími til kominn að vestræn- ir menntamenn varpi fyrir borð ein- földuðum hugmyndum sínum um so- vézkt samfélag, sem löngum hefur verið lýst annaðhvert sem himnaríki. eða helvíti. Við búum á jörðu niðri. Við eigum við mikla örðugleika að etja. En við erum glaðir yfir að hafa verið hinir fyrstu til að þræða hina nýju leið sem allt mannkynið á eftir að fara. Síðustu atburðir hafa valdið versn- andi ástandi í alþjóðamálum og auk- ið hugarangur margra vestrænna menntamanna. Þeir verða að skilja að vegurinn til sósíalisma er ekki stráður rósum. Barátta fyrir framtíð- inni er örðugt verk á tímum sem eru fullir ofsalegra breytinga og andlegra þjáninga. Það er ekkert þýlyndi í þegnskapnum, hann er mikil dyggð. Hann krefst sjálfstjórnar í samskipt- um einstaklinga og í samskiptum ein- staklinga og heildar. Slíka sjálfstjórn heimtar skynsemi og samvizka og skilningur á þörfinni að taka tillit til fórna og vona fólks. Heimur gróða og andlegrar stöðn- unar verður ekki varinn, hvorki með uppreisn einstaklings né yfirlýsingu undiritaðri af hópi rithöfunda, hversu göfug sem sú yfirlýsing kann að vera. Maður getur verið með eða móti sósí.disma, en það er ekki til neitt „þriðja afl“ né þriðja leið né þriðja tegund örlaga. Fvrir rétturn fimmtíu árum, þegar ég var milli tektar og tvítugs, kom ég á minn fyrsta ólöglega fund með 269
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.