Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1957, Qupperneq 82

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1957, Qupperneq 82
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR sagðari þáttur í daglegri önn vorri en svo, að vér gefum æ að nýju af þakk- látum hug gaum að eðli hennar, sem er hverju sinni jafn ný-undursamleg. Eins og vér hugsum alls ekki út í það, að vér öndum í hverjum andardrætti að oss súrefni, og að þessi ósýnilega næring veitir blóði voru leyndardóms- fulla kemíska endurnýjun, þannig tökum vér naumast eftir því, áð gegn- um lesandi augu vor erum vér sífellt að taka við sálrænu efni og endur- næra með því andleg líffæri vor eða þreyta. Lestur er orðinn oss, sonum og afkomendum alda letursins, hálf- gert að líkamsstarfsemi, sjálfgengi, og þar eð vér höfum haft bókina við höndina allt frá fyrsta skólaári, er oss löngu farið að finnast það svo sjálf- sagt, að hún fylgi oss og sé í kringum oss, að vér réttum oftast eins kæru- leysislega út höndina eftir bók og eft- ir jakka eða hönzkum, eftir vindlingi, eftir einhverjum verksmiðjuunnum hlut framleiddum í fjöldaframleiðslu. Það er segin saga, að auðgæti verð- mætis gerir að engu lotninguna fyrir því. Aðeins á sönnum innblásturs- stundum ævi vorrar, stundum íhug- unar og innri sýnar breytist hið vana- bundna og venjulega aftur í dásemd. Aðeins á slíkum stundum skyggnrar íhugunar skvnjum vér með lotningu þann töframátt, það andlega hreyfi- afl, sem lífi voru kemur frá bókinni og gerir oss hana svo mikilvæga, að vér getum nú á tuttugustu öld ekki hugsað oss innri tilveru án undurs nærveru hennar. Slíkar stundir eru fáar, en einmitt af því að þær eru fáar, verða þær minnisstæðar hver um sig, stundum árum saman. Þannig man ég enn ná- kvæmlega dag, stað og stund, er það laukst endanlega upp fyrir mér, á hve djúpstæðan og ávaxtaríkan hátt innri heimur vor hvers og eins er samofinn hinum sýnilega og um leið ósýnilega heimi bókanna. Ég þykist mega segja frá þessari skilningsstund án þess að gerast sekur um yfirlæti, því að þessi mínúta innlifunar og skilnings nær, þótt persónuleg sé, langt út yfir per- sónu sjálfs mín, sem hún er af tilvilj- un tengd. Ég var þá nálega tuttugu og sex ára, hafði þegar ritað bækur sjálf- ur, og vissi því nokkurn veginn um þá umsköpun, sem verður á einni eða annarri óljósri hugmynd, draum, skáldsýn, og hinar mörgu mvndbreyt- ingar, er hún verður að taka, þar til hún breytist loks fyrir hina undar- legu samþjöppun og upphafningu í fastheftan rétthyrning þeirrar tegund- ar, er vér nefnum bók, í þess konar veru, er liggur til sölu verðstimpluð og sýnilega viljalaus eins og vara bak við rúðu búðargluggans, og þó jafn- framt vökul, hvert eintak lífi gætt, er sjálfrar sín, þótt til sölu sé, og er jafn- framt þess, sem ætlar að blaða í henni fyrir forvitnis sakir, og í enn ríkara mæli þess, sem les hana, og loks að fullu og öllu þess, sem ekki aðeins les 272
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.