Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1957, Qupperneq 86

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1957, Qupperneq 86
TIMARIT MALS OG MENNINGAR við Sama, og um leið sama sviðmyud úr leikritsbroti Grillparzers. Inn á milli brá fyrir litríkri mynd af mál- verki eftir Delacroix og landslagslýs- ingu eftir Flaubert. Það, að Cervantes særðist, er her Karls keisara V. gerði áhlaup á Algeirsborg, og óteljandi ein- stök atriði töfruðust ljóslifandi fram í hug mér, er ég nefndi eða einungis hugsaði orðin Alsír og Túnis. Tvö þúsund ára barátta og saga miðalda og óteljandi sambönd önnur flykktust fram í hugann, allt, sem ég hafði lesið og lært frá bernsku, fyllti þetta eina orð lifandi inntaki, er það hvarflaði um hugann. Og ég skildi, að hæfileik- inn eða náðargáfan að hugsa í stórum víddum og mörgum samböndum, að þessi aðdáanlega og eina rétta aðferð að skoða heiminn likt og út frá mörg- um flötum, getur einungis fallið þeim í skaut, sem til viðbótar sinni eigin reynslu hefur einu sinni tileinkað sér þá reynslu frá mörgum löndum, mönnum og tímum, sem varðveitt er í bókum, og mér rann til rifja, hversu skynheimur þess manns hlýtur að vera þröngur, er fer á mis við bækur. En einnig það, að ég hugleiddi þetta allt, að ég gat fundið svo sárlega til þess, hversu þessi vesalings Giovanni fór á mis við aukna veraldargleði, þessi gáfa að geta komizt við af óvið- komandi örlögum, er ég kynntist af tilviljun, átti ég hana ekki því að þakka, að ég fékkst við skáldskap? Því að er vér lesum, hvað gerum vér þá annað en að verða þátttakendur í innra lifi annarra manna, að sjá með þeirra augum, hugsa með heila þeirra? Og nú minntist ég æ ljósar og af þakklátum huga út frá þessari einu innblásnu örskotsstund óteljandi hamingjustunda, sem bækur höfðu veitt mér. Hvert dæmið af öðru skip- aði sér á himinfestinguna eins og stjarna við stjörnu, ég mundi eftir einstökum skiptum, er líf mitt hafði verið víkkað út fyrir þröng vanþekk- ingartakmörk, heimurinn hafði öðl- azt form og skipan og ég drengurinn hughrif og reynslu, sem voru mátt- ugri en mjór og óþroskaður likaniinn eins og hann var þá. Og þess vegna — nú skildi ég það — orkaði það svo feiknasterkt á sál barnsins, er það las rit Plutarks eða sjóferðaævintýri Jóns miðskipsmanns eða veiðimannssögur Skinnfeldar, Jiví að nýr heimur, villt- ari og blóðheitari, brauzt inn fyrir lúna borgaralegu híbýlaveggi og sprengdi Jiá jafnframt utan af sér: í fyrsta sinn hafði ég skynjað af bókum hinn víða, ómælanlega heim vorn og fundið heita löngun til að kynnast honum. Mestan hlutann af allri eftir- væntingu vorri og Jirá, Jiessari löngun eftir að ná út yfir oss sjálf, Jiennan dýrmætasta Jiátt eðlis vors, allan Jiennan heilaga Jiorsta eigum vér að þakka salti bókanna, sem rekur oss til að drekka í oss nýja og nýja reynslu. Ég minntist mikilvægra ákvarðana, sem ég átti bókum að 276
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.