Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1957, Page 91

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1957, Page 91
EINMANA MAÐUR? sinni og knýja Hollywood til að gera raynd- ir sem ]>jóna áróðurshagsmunnra hennar. I rauninni eiga Hays codex og Siðsemis- sveitin ekkert skylt við siðsemi, feimnisinál eða trúmál. Hinn æðri klerkdómttr í Banda- ríkjunum heitir sér æfinlega til að tryggja aðstöðu þeirra stjórnmálamanna sem aftur- haldssamastir eru. Samtök þeirra tóku mjög vægt á glæpamyndum en sneru sér harka- lega gegn Itverri þeirri mynd sem túlkaði framsækin viðhorf og þóttust þá vera að berjast gegn ofbeldisandanum. Monsieur Verdoux varð tilefni þess að Siðsemis-sveitin hóf eina áhrifaríkustu her- ferð sína. Eigendur kvikmyndahúsa voru heittir hótunum ef þeir ætluðu að sýna mynd, sem var kunn að því að verja glæpi. Kvikmyndahúsaeigendur riftuðu samning- ttm sínum, þegar Siðsemis-sveitin lét þá vita, að yrði Monsieur Verdoux sýnd, myndi kveðið upp hann yfir stofnunum þeirra og þær settar á svartan lista. Hrakfarir Chaplíns í Bandaríkjunum jöfnuðust aðeins að nokkru leyti af góðum undirtektum í Englandi og Frakklandi. Monsieur Verdoux hefði ef til vill orðið „síðasta“ mynd Chaplíns ef Borgarljósin hefðu ekki hlotið óvænta hylli, er þau voru send út á nýjan leik 1950, en þannig fékk fyrirtæki hans mjög verulegar tekjur. Borgarljósin höfðu verið angurvær, Mon- sieur Verdoux var næstum örvæntingarfull mynd. Þessi grunntónn var þeim mun at- hyglisverðari sem menn minntust þeirrar fullvissu um framtíð mannkynsins sem hljómaði í lok EinræSisherrans: Við erum á leið frá myrkri til Ijóss. Lokatnyndirnar í Verdoux sýndu h'tinn mann sent gengur hugaður að fallöxinni og öðlaðist þessi síð- ustu augnahlik svip af fasi og göngulagi hins gamalkunna Charlies. Sumir hafa reynt að skýra beiskju Ver- doux með sálfræðilegum rökum: Aldurinn ætti að vera að buga Chaplín — hann vildi hefna sín á konunum eftir vonbrigði í ást- um ■— mannvonzkan sem æfinlega hefði verið grafin í persónuleik hans hefði með árunum átt að ná undirtökunum. Af þessu tilefni er vert að minna á að skömmu eftir að Chaplín giftist Oonu O’Neill komst hann svo að orði: Ég hej aldrei verið eins jullkomlega ham- ingjusamur og nú. ÞaS er sagt uS líjiS hejj- ist þegar maSur er jertugur; ekkert er jrá- leitara. ÞaS er ekki jyrr en maSur er jimm- tugur aS hann jer aS njóta lífsins til fulln- ustu. Aldrei hej ég fundiS gleði augnabliks- ins í jajn ríkum mæli og daginn sern ég átti •58 ára ajmæli ... Það er staðreynd að Chaplín hafði aldrei verið eins hamingjtisamur í einkalífi sínu og eftir fjórða lijónaband sitt. Eftir að liann og Pauletta Goddard skildu (í fullu bróð- erni), giftist hann 1943 Oonu O’Neill, dótt- ur leikritaskáldsins fræga og nóbelsverð- launahöfundarins Eugene O’NeiIl, en hann var raunar andvígur þeim ráðahag. Chaplín var þá 55 ára gamall og kona hans 18 ára. En sú ótrúlega æska sem „the Kid“ geymdi enn í hjarta sínu varð öllum aldursmun yfirsterkari. Astæðuna til þeirrar beiskju sem óve- fengjanlega einkenndi Monsieur Verdoux er þannig ekki að finna í einkalífi hans heldur öllu frekar í þeim örðugleikum sem fyrir lionum urðu í opinheru lífi. Eftir að Bandaríkin tóku þátt í styrjöldinni hófust ákafar og árangursríkar árásir á Chaplín. llann hafði sjálfur boðið þeim heim með því að taka þátt í deilu þeirri sem þá gagn- tók hugi manna um land allt: Atlanzhafið eða Kyrrahafið? Eftir árás Japana á Pearl Harhour barð- ist hluti af lofther og flota Bandaríkjanna á vígstöðvunum í Kyrrahafi, en aðrar sveitir höfðu verið sendar yfir Atlanzhaf og höfðu aðsetur á Brellandseyjum. Eins og menn 281
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.