Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1957, Síða 92

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1957, Síða 92
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGÁR minnast komst styrjöldin í Evrópu á loka- stig sumarið 1942. Hitler reyndi að tryggja sér þann úrslitasigur á Sovétríkjunum sem ekki hafði fengizt með leifturstríðinu eftir árásina í júní 1941. Svo til öllum herskör- um nazista var att út í hamslausa sókn í átt til Kákasus, Kaspíahafs og olíulindanna við Bakú. I hernuminni Evrópu tönnluðust hlöð, útvarpsstöðvar, sýningar og kvik- myndir í síbylju á herópi Göhbels: „Evrópa ^ gegn bolsévismanum.“ A þessari úrslitastund, þegar orustan um Stalíngrad var að hefjast, hófu einangrunar- sinnar í Bandaríkjunum haráttu fyrir víg- stöðvum á Kyrrahafi. Þeir lögðu til að hernaðaraðgerðir Bandaríkjanna skyldu hundnar við fjarlægari austurlönd, þar sem horfur voru á að unnt myndi að gera 450 milljónir kínverskra viðskiptavina að ný- lendu. I Evrópu átti að „láta Hitler og Stalín örmagna hvorn annan“, eins og mik- ill áhrifamaður í flokki Roosevelts, Tru- man öldungadeildarmaður, komst að orði. Áætlun einangrunarsinna hafði það markmið að Bandaríkin skiptu um sam- herja. Baktjaldamennirnir, auðmangararn- ir í Wall Street, höfðu eflt Hitler og héldu ítökum sínum í þýzka þungaiðnaðinum öll stríðsárin. Þessum „einangrunarsinnuðu friðflytj- endum“ svöruðu frjálslynd lýðræðisöfl í Bandaríkjunum með því að krefjast þess að þegar yrði komið á öðrum vígstöðvum í Evrópu. Þessi sókn náði hámarki sínu með fundi sem haldinn var 22. júlí 1942 í Madi- son Square Garden í New York. Margir kunnustu kvikmyndamenn landsins tóku þátt í fundinum, m. a. Orson Welles. Chap- lín hafði ekki átt heimangengt frá Holly- wood, en hann flutti ræðu í síma og henni var útvarpað í hátölurum: A vígvöllum Rússlands er úr því skorifi, hvort lýðrœðið heldur velli eða tortímist. Örlög bandamanna eru í höndum kommún- ista. Verði Rússland sigrað, hremma naz- istar meginland Asíu, stœrstu og auðugustu lönd heims, og hverjar eru þá sigurhorfur okkar? Ej Rússland bíður ósigur erum við hörmulega komin. Rússland berst á yztu þröm. En þessi þröm er mikilvœgust alls í varnarkerji bandamanna. Við vörðum Líbýju og við misstum hana. Við vörðum Krít og við misstum hana. Við vörðum Filippseyjar og við misstum þœr. En við megum ekki hœtta á að missa Rússland, síðustu víglínu lýð- rœðisins. Einmitt nú, þegar heimur okkar, líj okkar og menning er að sundrast undir jótum okkar, verðum við að leggja eitthvað í sölurnar til bjargar. Ej Rússar misstu Kákasus yrði jmð ómetanlegt áfall jyrir málstað bandamanna. Þá myndum við sjá „jriðjlytjendurna“ ( einangrunarsinnana) koma út úr rottuholum sínum. Þeir myndu krejjast ]>ess að við semdum jrið við Hitler hinn sigursœla. Þeir myndu segja: „Hví skyldum við fórna líjum fleiri Bandaríkja- manna jyrst við getum náð góðum samningi við Hitler? Varizt þessa gildru nazista. Nazistaúlj- arnir eru hvenœr sem er reiðubúnir til að smjúga í sauðargœru. Þeir myndu bjóða okkur álitlega jriðarsamninga, en áður en við vissum af vœri hugmyndakerji þeirra búið að klójesta okkur. Þeir œtla að níða aj okkur frelsið, þeir œtla að fylgjast með hugsunum okkar, þeir œtla að neyða tungu- taki sínu upp á okkur og stjórna líji okkar. Gestapó myndi leggja undir sig heiminn. Öll jramjnóun mannkynsins myndi stöðvast. Öll réttindi minnihlutanna, verkamanna, borgara yrðu að engu gerð. Við þurjum umjram allt aðrar vígstöðvar — og sigur nœsta vor. Við skulum klíja hið ókleija. Gleymum því ekki að með hverju einasta stórvirki í sögu mannkynsins hefur verið klijinn spölur sem áður virtist ókleif- ur. 282
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.