Alþýðublaðið - 26.07.1924, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 26.07.1924, Blaðsíða 4
4 Siglufirði, 25. júlí. Ágætur síldarafli í nótt, og í gærkveldi. Hæstan afla haíði >Súl- an<, 1400 tunnur, og >Langanes<, sem hafði þúsund tunnur; eru þau bæði íslenzk. Mörg skip voru með 200—400 tunnur. Síldin er tekin á Skagaflrði og við Skaga. Er nú komin ný ganga ög síldin feitari og stærri en áður, en átumikil, Hér er sólskin og sunnanbliða. UmdagionogTegiDD. Yiðtalstími Páls tannlæknis er kl. 10 — 4. Nætarlæknir er í nótt Jón Kristjánsson, Miðstræti 3 A, sími •HoJyer, útlendur útgeiðarmað- ur í Hafnarfiiði, heflr boðið ö’lu verkafólki sínu i skemtiferð til fingvalla á morgun. Enskar dráttarbátar, >Joffrte<, er kominn hingað til að sækja fiönsku skonnortuna, sem rakst á færeyska bilsklpið og hefir verið hér síðan. A Sigiafirði kom í gær af af veiðum þilskipið Hákon með 800 tn. Hefir hann nú alls fengið 2000 tn. ísland kom frá útlondum í gær með ailmargt farþega. Eiðftsk6ii. Annað kennaraem- brsttið þar er laust, og er um- söknarfrestur til ágústloka. Launin eru samkvæmt 26. gr. launalag- anna frá 1919 og húsnæði eftir 506 & 686, og aðra nótt Magnús, Pétursson, Gtrundarstíg 10, sími 1185. Listyerbasafn Einars Jónsson- ar er opið á morgun kl. 1—3. Máiverfeasafnið er opið á morgun kl. 2—3, Báðnm er lokað kl. 4 í dag, og verður svo alla laugardaga til égústioka. Dr. Fr. Svendsen yfirlæknir, fulltrúi Alþjóðasambands Rauða krossins, flytur fyrirlestur í Nýja Bíó í kvöld kl. 7Va. SíJdveiðin. >Rán< kom inn í gær með 400 tn, síldar að því, er símað er að norðan, enn frem- ur >Draupnir< með 1100 tunnur og >íslendingur< með 1000. Af vetðum bomu í nótt tog- ararnir Menja (með 69 tn. lifrar) og Ása (m. 110). Messnr á morgun. I dómkirkj- unni kl. ii árd. séra Bjarni Jóns- son, engin síðdegismessa. I frí- kirkjnnni kl. 5 síðd. pról. Har- aldur Níelsson. I Landakotskirkju kl. 10 árd. syngur hinn nývígði prestur Jóhannes Gunnarsson ievítmessu, en séra Dresens predikar, kl. 6 siðd, ievítguðs- þjónusta. því, sem husrum skólans leyfir. Kenslugreinar kennara þessa verða sennilega náttúrufræði og náttúru- saga, landafræði, félagsfræði, danska og söngur. (FB.) Fintningnr þingstaðar. Stjórn- arráðið heflr samkvæmt beiðni hreppsnefndarinnar í Hrafnagils- hveppi samþykt, að þingstaður hreppsins verði fluttur frá Grund að Hrafnagili. (FB.) Stjórnarráðið hefir nýlega fyr- irskipað rannsókn á vínsölu ísa- fjarðar-apóteks og lyfseðlaverzlun læknanna Eiríks KjerúlfS og Hall- dórs Georgs Stefánssonar á ísa- firði. >Heil5g kirfeja<, hin sextugo, hrynhenda helgidrápa Stefáns skálds frá Hvítádal, er nú kom- in út. Nýmæll er það og i rétta átt, að sóknarnefndln mun ætia að taká á kjörskrá til prestkosnlng- ar fólk, þótt í skuld standi fyrlr fenginn sveitarstyrk. Hjólreiðafeeppni fer fram io. og 17. næsta mánaðar bæði tii metnaðar og verðiauna. Leiðin Nýtt grððrarsnúfir, egg, lax, reyktur, rifeiingar, heimabakað feaffibrauð. Kanpfélagið. Smára-smjSrlfki Ekfei er smjðrs vant, þá S m á r 1 er fengiim. H.f. Smjörlíkisgerðin í Rvík. ÚtbrelðiS Alþíðublaðlð hwar eem þlð eruð og hwert sem þlð furlðl Tófnhvolpar, hæst verð, a?gr. Aiþýðublaðsins, sími 988, vísar á. Barnavagn ódýr fil sölu. Afgr. v. á. Fólfesfiatningabifreið fer til þingvalla á morgun. Nokkur sæti laus. Upplýsingar á >Litla káffi<. er frá Árbæ tii Þingvalla og þaðáo aftur að Tungu. 1. verð- laun verðá ný reiðhjól frá >Fáik- anum< og Sigurþóri Jónssyni. Dánarfregn. Látinn er 19. þ. m. Finnur Jónsson bóndi á Kjörs- eyri, rúml. 82 ára að aldti, merkur bóndl og fræðimaður, Kjförsferá er nú verið að semja tii prestkosningarinnar í haubt. Er óskað eftir því, að menn, sem standa ekki á mann- taii frá síðast liðau hausti, gefi sig fram í tíma, svo að þeir komist á kjörskrá. Hinthafasferá >danska Mogga< er enn óbirt. Sýnist þó hetðu legið nær að birta hana en sild- veiðasímskeyti frá >22. febr.< Ritstjéri sg ábyrgðaraað ír: Haiibjöra HaÍSáórBsea. Hftlipúr* *»a«#4kt8fM»s»r, BorgssteðsBtmti ,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.