Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1960, Qupperneq 55

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1960, Qupperneq 55
RANNSÓKNIN arrar eftir höggunum, en ég var orðinn svo sljór að ég lokaði ekki einu sinni augunum þegar höggin skullu á mér. Hann hætti að lokum og skipaði að færa sér vatn. „Við erum búnir að reyna það, kapteinn,“ sagði Ir . . . Hann tók samt við krúsinni og flöskunni, sem honum voru réttar. Fyrir augum mér fór hann nú að umhella vatninu úr einu íláti í annað, eins og undirforinginn liafði gert áður, og har flöskuna upp að munninum á mér án þess ég gæti vætt varirnar. En hann setti hana vonsvikinn frá sér aftur, því ég gerði enga tilraun til að drekka. Ég féll á hliðina. I fallinu setti ég flöskuna um koll. „Það er betra að þurrka það vel upp,“ sagði Tr . . ., „annars getur hann sleikt það.“ De . . . vék frá, en Ir . . . tók við af honum, hallaði sér yfir mig, brýndi skræka röddina og öskraði: „Þú ert búinn að vera. Þetta er síðasta tækifærið. Síðasta tækifærið. Til þess er kapteinninn kominn.“ Fallhlífahermaðurinn, sem komið hafði inn ásamt Lo . . ., sat í einu horninu. Hann hafði dregið skammbyssu sína úr hylkinu og athugaði hana þegjandi og opinskátt, eins og hann væri að gæta að hvort hún væri í góðu lagi, þvínæst lagði hann hana á hné sér, eins og hann biði eftir skipun. Meðan á þessu stóð hafði Lo . . . „sett mig í samband“ og hann hleypti straumnum á í smárykkjum, en án sannfær- ingar. Ég tók viðbragð við hvert lost, en það var annað, sem skelfdi mig. Mér sýndist ég sjá á gólfinu upp við vegginn heljarmikla töng, vafða innan í pappír, og ég reyndi að geta mér til um hvaða nýjar pyndingar það væru, sem biðu mín. Ég ímyndaði mér, að með þessu verkfæri gætu þeir rifið af mér neglurnar: ég varð um leið hissa, að það skyldi ekki skelfa mig meira en það gerði, og mér var næstum huggun að minnast þess að ég liafði ekki nema tíu neglur á fingrunum. Jafnskjótt og þeir höfðu slökkt ljósið og voru komnir út, skreiddist ég að veggnum og komst að raun um að töngin var ekki annað en vatnsrör, sem stóð út úr veggnum. Mér veittist æ erfiðara að hugsa skýrt, án þess að hitasóttin hrifi mig burt frá raunveruleikanum, en ég þóttist þó vita að þeir gætu ekki gengið lengra. Slitur úr gömlum samtölum komu upp í huga mér: „Það eru takmörk fyrir því hvað líkaminn þolir: Það kemur að því, að hjartað lætur undan.“ Þannig dó hinn ungi félagi okkar Djegri, tveimur mánuður áður, í myrkrastofu í Villu S . . ., á svæði útlendingahersveitarinnar hjá Fau . . . kapteini. Þegar dyrnar opnuðust aftur nokkru seinna, sá ég Ir . . . koma inn ásamt tveiin liðsforingjum, sem ég hafði ekki áður séð. Annar settist á hækjur sér fyrir framan mig í dimmunni og lagði höndina á öxl mér eins og til að vekja traust mitt: „Ég er fulltrúi M . . . kapteins.“ Þetta var Ma . . . undirforingi. 293
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.