Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1961, Qupperneq 38

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1961, Qupperneq 38
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR leggja samtök kínverskra stúdenta og menntamanna erlendis. Hann og fylg- ismenn hans fólu stúdentum, sem voru á heimleið til Kína, margvísleg verkefni að vinna í neðanjarðarhreyf- ingunni, og þannig efldist hún smám saman af starfi þjálfaðra byltingar- manna. Brátt varð þessarar hreyfingar einnig vart á yfirborðinu. 1904 vann Huang Hsing, er síðar varð einn nán- asti samstarfsmaður Sun Jat-sens, að því að skipuleggja bændauppreisn í Húnan-fylki. Sama ár hóf kínverska borgarastéttin mjög velheppnaðan andróður gegn kaupum á bandarísk- um varningi til að andmæla haturs- herferð er hafin var gegn kínversku fólki búsettu á vesturströnd Banda- ríkjanna. 1905 sameinuðust hin dreifðu samtök byltingarsinna í einn flokk sem nefndur var Tung Meng Hui (Byltingarsambandið). A tæpu ári óx meðlimatala flokksins upp í rúm tíu þúsund. 1906 hófu kolanámumenn í Kiangsi-fylki uppreisn sem studd var af bændum, og tóku þátt í henni 30 þúsund manns áður en hún var bæld niður. 1907 skipulagði Byltingarsam- bandið uppreisn hermanna í Hanká og bændauppreisn í Kwangtung-fylki. 1908 brauzt velvopnað lið byltingar- manna inn í Kína frá Viet-Nam, og endaþótt það væri hrakið um hæl hjó það stórt skarð í her keisarastjórnar- innar, því margir hermenn hennar gerðust liðhlaupar og fylgdu bylting- armönnum yfir landamærin. Þannig nálguðust hin óumflýjan- legu örlög keisarastjórnarinnar, skref fyrir skref. Lepp fyrir lepp En nú gerðust athyglisverðir at- burðir — einskonar tilbrigði við Tæ- ping-byltinguna hálfri öld áður. Keis- arastjórnin féll að vísu, en endur- fæddist jafnharðan undir öðru nafni. Þetta furðulega sjónhverfinga- bragð gerðist svo snöggt og fimlega, að kínverska þjóðfrelsishreyfingin áttaði sig ekki á því fyrr en um seinan — þegar byltingaraldan var runnin út í sandinn. Atburðimir voru þessir: 10. október 1911 gerði setulið keis- arastjórnarinnar í Hanká, mestu iðn- aðar- og verzlunarborg Mið-Kína, uppreisn undir leynilegri forystu Bylt- ingarsambandsins, og setti fram kröfu um að keisarastjórnin segði af sér. Byltingin breiddist út, og innan þrjá- tíu daga hafði keisarastjórnin misst allt Kína sunnan Jangtsefljóts úr greipum sér. Vesturveldin, sem höfðu meiri hags- muna að gæta í Kína en nokkru sinni fyrr, tóku nú að óttast um hag sinn. Þeim var Ijóst að ekki myndi lengur auðið að beita fyrir sig hinni óvin- sælu keisarastj órn og fóru því að svip- ast um eftir nýjum leppi. Þau fundu hann í gervi metorðagjarns hershöfð- 116
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.