Alþýðublaðið - 28.07.1924, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 28.07.1924, Blaðsíða 1
1924 Máaudaglnn 28. júH. 174 tölublað. Erlend sDnskejti. Khöfn, 26. júlí. L’indúa«fundnrlnn. Af ráðstefnunni í Lundúnum er símað: Uppásiungur þeirra forsæt- isráðherranna Theuniss og Herriots til Jbess að ráða fram úr lántrygg- ingamálinu hafa orðið algerlega ár- angurslausar. Er mjög komið í óefni á ráðatefnunni. Herriot er stórhættulegt að slaka á kröfum þeim, sem Frakkar halda fram samkvæmfc Versala samningun- um, og neyðist hann því til að halda þeim til streitu, ekki sízt vegna þess, að andstæðingarnir heima fyrir hafa skapað mikla mótspyrnu gegn stjórn hans. Frökkum er það aðalatriðið að flestra manna dómi, að þeir fái raumrerulega trygging gegn árás- um af Fjóðverja hálfu í framtíð- inni. En hitt skifti minna, hvort þeir fá meiri eða minni greiðslur frá Fjóðverjum. Gtúöfiski í Noregl. Frá Kristjam'u er sírnað: Fisk- veiðaskip frá Aalesund segja stór- kostlega mikla gnægð af þorski og lúðu á veiðistöðvunum suður á móts við Góðrarvonarböfða (hér er eitthvað bogið). Hlaðfyltu skip á fáeinum dögum. Norðmannadeilan njrðra. Kæra verkamannaíélags Akur- eyrar út af innflutningl Norð- rnanna tii síídarverksmiðjunnar >Ægis< í Kiossanesi er biit f >Verkamanninum< 16. þ. m., og hijóðar hún svo: >Hér með kærum við undlrrit- ich kaffibætir dtýgir kafiið, en spillir ekki kaffibragðinu. Mnnið fiich í gulu pökkunum! aðir stjórnendur Verkamannafé- Eags Aknreyrar herra A. Holdö, framkvæmdarstjóra verksmiðj- unnar >Ægir< í Kroasanesi í Glæsibæjarhreppl, fyrir innflutn- ing á útlendum verkamönnum, én það teljum við fullkomið brot á þelrri samþykt, sem gerð var á sfðasta alþingi um bann gegn innflutningi á útlendu vinnuafli. Okkur er kunnngt um, að nefndur framkvæmdarstjórl hefir sótt um ieyfi til stjórnarráðsins - um að mega cota útlenda menn, sem hánn kallar séríræðlnga, við nefnda verksmiðju, og hefir hann tengið leyfi til að nota alt að 15 séríræðiaga (vélamenn), en »ú er hann búian að flytja inn útlendinga, alls um eða yfir 50 manns, en ekki getur verið þörf á fleirl en 6 til 8 mönnum með sérþekkingu . við þessa verk- smlðju, þó verkí.tjórar séu taldir með og tillit sé tekið til þess, að unnið sé dag og nótt, enda mun auðvelt að fá þá >sérfræðinga< flesta eða alla innanlands, sem hér hefir verið talað um. Okkur er enn fremur kunnugt um, að nefnd vörksroiðja hefir átt kost á nægu vlnnuafli hér innaniands, og næstum daglega hefir fleiri og færrl verkamönn- um verið synjað um vinnu við hana, og innlendir menn verið látnir fara frá starfi þar tii þess að koma útlendiagum að. Verð- um við því að krefjast þess iyrir hönd verkamanna hér í bæ og í grendinni, að nefndri verk- smlðju verði t farlanst bannað að nota þsssa útiendinga eða Rafmagnsboltar á að eins 10 krónur með snúru. Rafmagnsofaar. K, Einarsson & Björnsson, Bankastr. 11. Sími 915. Heildsala. Smásala. aðra útiendinga við starfræksiu sina, og að séð sé um, að bann- inu sé hlýtt. Enn fremur krefjumst við þess, að verksmiðjan sé sektuð eins freklega og iög heimila fyrir þennan innflutning útlendlng- anna. Akureyri, 15. júíí 1924. í stjórn Verkamannaíéiags Akureyrar. Eálldór Iriðjonsson. Jón Kristjánsson. Til bæjarfógetans á Akureyrl ©g sýslumannsÍQS í Eyjafjarðar- sýslu < Ekki hefir enn heyrst um neinar verulegar aðgerðlr af hálfu ríkisstjórnarinnar í þessu máU, ekki eiuu sin i, að komin sé regiugerðin, sem Alþingi skip- aði btjórninui að sotja >nú þegar<. Það er eins og stjórnin hafi heldur ónæma tilfinningu tyrir tímatakmörkum.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.