Alþýðublaðið - 28.07.1924, Blaðsíða 1
•-** J-w»í!<B^t_-...»--.,^ir.-
Ú§ ttf Alf>^anflolrtmqm
1924
Máuudagkm 28. júlí.
174 töSablað.
eifl síisleilL
Khöfn, 26. júlí.
Lxsndúiiafandnrinn.
Af ráðstefnunni í Lundúnum er
símað: Uppástungur þeirra forsæt-
israðherranna Theuniss og Herriots
til þess að ráða fram úr Iántrygg-
iogamálinu hafa orðið algerlega ár-
angurslausar. Er mjög komið í
óefni á ráðatefnunni. Herriot er.
stórhættuíegt að slaka á kröfum
þeim, sem Frakkar halda fram
samkvænot Versala samningun-
utn, og neyðist hann þvi til að
halda þeim til streitu, ekki sízt
vegna þess, að andstæðingarnir
heima fyrir bafa skapað mikla
mótspyrnu gegn stjórn hans.
Frökkum er það aðalatriðið að
flestra manna dómi, að þeir fái
raunyerulega trygging gegn árás-
um af Þjóðverja hálfu í framtíð-
inni. En hitt sklfti minna, hvort
þeir fá meiri eða minni greiðslur
frá Þjóðverjuín.
GóMtdri í Noregi.
Frá Kristjaníu er síraað: Fisk-
veiðaskip frá Aalesund segja stór-
kostlega mikla gnægð 6f þorski og
lúðu á veiðistöðvunum suður á
móts við Góðrarvonarböfða (hér
er eitthvað bogið). Hlaðiyltu skip
a fáeinum dögum.
oyríra.
- Kæra verkamannafélags Akur-
eyrar út af innflutoingí Norð-
inanna ti! síldarverksmiðjunnar
>Æí$Í3< í Ktossanesí er bitt í
>Verkamanninum< 16. þ. m., og
Wjóðar hón svo:
>Hér með kærum við uodirrít-
ichkaffibætir
dtýnir kaffið, en spillir ekki kafflbragðinu.
MddíB Rich
í gulu pðkkunuml
aðir stjórnendur Yerkamannafé-
lags Akureyrar herra A. Holdö,
íramkvæmdarstjóra verksmiðj-
unnar >Ægir< í Krossanesi í
Glæsibæjarhreppl, fyrir innflutn-
ing á útlendam verkamönnum,
en það teljum yið fullkomlð brot
á þeirri samþykí, sem gerð var
á síðastá alþingt um bann gegn
innflutningl á útlendu vlnnuafli.
Okkur er kunnugt um, að
nefndur framkvæmdarstjóri hefir
sótt um leyfi til stjórnarráðsins
um að mega nota útlenda menn,
sem hann kallar sérfræðinga, við
nefnda verksmiðju, og hefir hann
tengið leyfi til að nota alt að
15 sérfræðinga (vélamenn), en
nú er hann báinn að flytja inn
útlendinga, alls um eða yfir 50
manns, en ekki getur verið þðrf
á fieiri en 6 til 8 mönnum með
sérþekkingu . við þessa verk-
smlðju, þó verk®tjórar séu taldir
með og tillit sé tekið til þess, að
unnið sé dag og nótt, enda mun
auðvelt að fá þá >sérfræðinga<
flesta eða alla innanlands, sem
hér hefir verið talað um.
Okkur er enn fremur kunnugt
um, að nsfod verksmiðja hefir
átt kost á nægu vinnuafli hér
innanlands, og næstum daglega
hefir fleiri og færri verkamönn-
um verið gynjað um vinnu við
hana, og innlendir menn verið
latnir fara frá starfí þar til þess
að koma útlendingum að. Verð-
um við því að krefjast þess fyrir
hönd verkamanna hér í bæ og
í grendinni, að nefndri verk-
amiðju verði tsfarláust bannað
að neta þassa útlendinga eða
RafmagDsboltar
á að eins 10 krónur
með snúru.
RafmagDsofiar.
K. Einarsson &Björnsson,
Bankastr. 11. Sími 915.
Heildsala. Smásala.
aðra útiendinga við starfrækslu
sína, og að séð sé um, að bann-
inu sé hlýtt.
Enn frémur krefjumst við þess,
að verksmiðjan sé sektuð eins
freklega og log helmila íyrir
þennan innflutning útlendíng-
anna.
Akureyr), 15. júíí 1924.
í stjórn Verkamannaíélags
Akareyrar.
Eálldór Iriðjónsson.
Jón Kristjánsson.
Til
bæjarfógetans á Akureyrl og
sýslumannsias i Eyjafjarðar-
sýslu.<
Ekki hefir enn heyrst um
neinar verutegar aðgerðlr af
háifu rikisstjórnadnnar í þessu
máli, ekki einu sln i, að komin
sé reglugerðin, sem Aiþingi skip-
aði stjórninni að setja >nú þegar<.
Það er eins og stjórnin hafi
heldur ónæma tilfinningu fyrir
timatakmörkum.