Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1965, Qupperneq 18

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1965, Qupperneq 18
Tímarit Máls og menningar í menntaskólanum fékk ég sérstakan áhuga á atómfræði og mun það hafa ráðið mestu um val mitt á námsgrein. Atvinnuhorfur að námi loknu voru alls ekki teknar til greina við þá ákvörð- un og yfirleitt held ég að ég hafi á þessum árum lítið brotið heilann um, hvaða starf biði mín að námi loknu. Varstu e/cki einn af fyrstu íslendingum sem lagt hafa stund á eðlisfrœði, eða hverjir voru komnir á undan? Mér er kunnugt um tvo eldri eðlisfræðinga íslenzka, þá dr. Þorkel Þorkels- son og dr. Svein Þórðarson. Fengu þeir verkefni í frœðigrein sinni? Dr. Þorkell var forstjóri Veðurstofunnar um langt skeið og kom m. a. á fót jarðskjálftamælingum, og fékkst einnig mikið við rannsóknir á hverum. Dr. Sveinn hefur fyrst og fremst fengizt við kennslustörf og starfar nú við skóla í Kanada. Þorkell Þorkelsson lauk námi í Höfn 1903, svo að fjörutíu ár líða þar til þú útskrifast þriðji eðlisfrœðingur í röðinni. Og hvað eru nú margir eðlisfrœð- ingar hér að störfum og við nám? Hér munu vera starfandi fjórir eðlisfræðingar, auk nokkurra sem hafa eðlisfræðilega tæknimenntun. Álíka margir íslenzkir eðlisfræðingar eru starf- andi erlendis, og yfir 20 íslenzkir stúdentar eru við eðlisfræðinám við erlenda háskóla. Hvenœr komstu heim og hvaða starf bauðst þér? Hvernig var viðhorfið til vísinda og þeirra sem vildu ryðja þar nýjar brautir? Ég kom heim síðla vetrar 1945, rétt fyrir styrjaldarlokin, og hafði þá staldr- að við í Svíþjóð á annað ár. Um vorið starfaði ég á vegum Rannsóknaráðs ríkisins að athugunum á tæringu og úrfellingu af völdum hveravatns, enda þótt það viðfangsefni væri engan veginn á mínu sviði. Um sumarið bauðst mér síðan Rockefellerstyrkur til lífeðlisfræðináms í Bandaríkjunum. Það var Björn Sigurðsson, forstöðumaður Tilraunastöðvar Háskólans að Keldum, sem bauð mér styrkinn með það fyrir augum að ég yrði síðar starfsmaður tilraunastöðvarinnar. Ég hafði helzt kosið að vinna að rannsóknarstörfum og þar sem mér virtist heldur vonlítið að fá aðstöðu til að stunda rannsóknir í sérgrein minni, tók ég þessu tilboði fegins hendi. Ég fór svo að fást við vírusa og aðrar smáverur og þótti þær raunar all- 8
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.