Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1965, Síða 30

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1965, Síða 30
Tímarit Máls og menningar uðum saman til háskólans í Madrid til að berja á stúdentunum. Stúdent- arnir svara með sömu mynt og særð- ust menn í liði beggja. Einn falangisti særðist hættulega af byssuskoti og falangistar tilkynna að þeir muni myrða 100 vinstrisinna í hefndar- skyni. í þessum átökum má Frankó horfa upp á það, að rektor háskólans, Pedro Laín Entralgo og kennslu og uppeldismálaráðherra, Ruiz Jiménez, hallast á sveif með stúdentum. Þeir eru sviptir embættum sínum, en sam- tímis er líka Fernández Cuesta, full- trúi falangista hjá ríkisstj órninni, settur af. Nokkrir stúdentar eru hand- teknir og lögsóttir. Verjandi þeirra er Gil Robles málfærslumaður, og er það enn eitt áfallið fyrir Frankó, því að hann var formaður stjórnmála- flokks eins lengst til hægri 1936. Að- alákæruefnið er skotárásin á falang- istastúdentinn og skammir um innan- ríkisráðherrann sem kallaður var nazisti. Gil Robles sýnir fram á, að aðeins falangistar hafi getað verið vopnaðir, þar sem þeir einir hafi leyfi yfirvaldanna til vopnaburðar, og samkvæmt þeirra eigin yfirlýsingu ætluðu að beita vopnum gegn mennta- mönnunum. Hann færir einnig sönn- á það, að með því að kalla Blas Pér- ez nazista sé ekki verið að móðga hann, heldur segja frá þeirri stað- reynd að hann hafi verið samverka- maður Himmlers. Frankó er ekki búinn að ná sér eft- ir slaginn við menntamennina þegar skella á ný verkföll, um vorið þetta sama ár, í Navarra, Vizcaya, Guipúz- coa og Barcelóna. Verkamennirnir krefjast almennrar kauphækkunar, og stjórnin verður loks að láta undan og veita þeim hana. — Fyrsta undan- haldið síðan 1939. 1957 endurnýjar Frankó stjórn sína og hafnar í það sinn samvinnu falangista, sem þá hóta að fara yfir í raðir andstæðinga hans. Nýju ráð- herrarnir eru ýmist fyrrverandi hers- höfðingjar Frankós eða katólskir úr borgarareglunni Opus Dei, sem við- urkennd var af páfanum 1950. Þessir rétttrúnaðarmenn hafa löngum haft meiri áhuga á að ná fótfestu í stjórn- málum en útbreiða boðskap Krists, og mun þeirra síðar minnzt í sam- bandi við „undrið“ í spænskri menn- ingarbaráttu. Þessi nýja stjórn stendur nú and- spænis meiri hluta þjóðarinnar sem krefst mannsæmandi launa og lýð- ræðis, þjóðar sem virðist ákveðin í að berjast til að ná þessum sjálf- sögðu réttindum. Um allan Spán er dreift flugritum sem hvetja til verk- falla og annars mótþróa. Kjarninn í kröfum fólksins er breyting á kosn- ingafyrirkomulaginu. í stað þess að fulltrúar verkalýðsfélaga falangista hjá ríkisstj órninni séu allsráðandi um kosningar verkamanna komi raunhæfar kosningar með óskertum kosningarétti verkalýðsins. 20
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.