Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1965, Síða 7

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1965, Síða 7
Að vísindastarfi hjá Sameinuðu þjóðunum styðja vanþróuð lönd og ejla jramfarir þeirra, eða er hann pólitískt tæki í höndum heimsvaldastejnu Bandaríkjanna eða annarra stórvelda? Óhikað má fullyrða að sjóðurinn sé óháður heimsvaldastefnu Bandaríkj- anna eða annarra ríkja. Hef ég aldrei heyrt vikið að hinu gagnstæða, enda kynntist ég því vel af eigin raun að sjóðurinn reynir að aðstoða fátæk lönd er til hans leita um lausn tæknilegra eða menningarlegra vandamála á sviði framleiðslu og menntunar, án tillits til stjórnarforms þess er kann að ríkja í landinu. Raunar eru verkefni sjóðsins þess eðlis að þau eru jafn brýn, hvert sem stjórnarformið er eða hverjir stj órnarherrarnir. Ilve.r eru erjiðustu vandamálin varðandi hin svonefndu vanjiróuðu lönd? Enda þótt ég sé þess ekki umkominn að svara þessari spurningu viðhlítandi, sýnist mér þó ótvírætt að mesta vandamál vanþróuðu landanna sé að auka framleiðslu matvæla og framleiðni á því sviði, og bjarga þannig hundruðum miljóna frá næringarskorti og hungurdauða. Saztu allan límann í New Ynrk, eða jerðaðist Jni eitthvað um í erindum sjóðsins? Ég sat að langmestu leyti um kyrrt í New York, stundaði venjulega skrif- stofuvinnu í sambandi við þær 25 til 30 áætlanir sem mér var falið að Hta eftir. Ég kom hingað heim í orlof sumurin 1962, 1963 og 1964, og í sambandi við sumarleyfi mitt 1963 skrapp ég til Póllands til að kynnast af eigin raun matvælarannsóknum sem sjóðurinn styður þar. Og rétt áður en ég fluttist heim frá New York í vor fór ég í tveggja vikna ferð til Chile og Perú í sam- handi við vandamál sem höfðu valdið óeðlilegum töfum. Raunar tókst ég á hendur aðeins eina talsvert mikilvæga ferð, en það var til Indlands snemma árs 1964; dvaldist ég þar í rúman mánuð við undirbúning og mat á tveim verkefnum, öðru í sambandi við jarðvegsrannsóknir og áveituframkvæmdir. hinu varðandi fóðurframleiðslu fyrir mjólkurkýr. Hvernig leizt þér á þig í Indlandi? Dregur Jmr eitthvað úr játœktinni, eða hvernig eru jramlíðarhorjur? Veitir Special Fund Indverjum mikla aðstoð? Mér fannst dapurlegt um að litast í Indlandi. Ég hafði að vísu margoft heyrt lýst þeirri sáru fátækt sem þar ríkir og lesið skýrslur um meðalárstekj - ur sem nema um 1000 ísl. kr. En hugmyndaflug mitt hafði ekki hrokkið til að skilja þá örbirgð sem hundruð miljóna Indverja eru ofurseld. Engin sýn hryggir hugann meira en að sjá lítil, saklaus hörn biðjast ölmusu í örvænt- 117
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.